Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 8

Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 8
17. júní- sundmótið Góður árangur en engin ný met Mjög þokkalegur áran,gnr náðist á 17. júní sundmótinu í nýju sundlauginni í gærdag, þótt ekki fengju ný Isiandsmet að sjá dagsins ljós í þetta skipt- ið. I mörgum greinum var keppnin tvísýn og skemmtileg, einkum þó í 100 m. skriðsundi kvenna, en þar skildu Hrafn- hildur Kristjánsdóttir og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir hníf jafn- ar og fengu sama tíma, en Guðmunda Guðmundsdóttir frá Selfossi stóð sig með ágætum og fékk litlu lakari tíma. Ellen Ingvadóttir vann 100 m. bringu- sundið með miklum yfirburðum Fórst fyrir Enn varð að fresta leik í íslandsmótinu vegna sam- gönguerfiðleika við Vestm.eyj- ar. Keflvíkingar komust ekki til Eyja á Iaugardaginn til að leika við iBV vegna þess að flug til Eyja féll niður eftir hádegi, en Keflvíkingar ætl- uðu með vélinni kl. 14. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn fer fram, en það verður vafalaust í vikunni. og jafnaði sitt persónulega met á vegalengdinni. Leiknir Jóns- son vann einnig yfirburðasigur í 100 m. bringusundi, en var samt nokkuð langt frá Islands- meti Harðar B. Finnssonar. Úrslitin í einstökuim greinum á mótinu urðu þessi: 100 m. skriðsund karla: 1. Guðmundur Gíslas. Á. 58,8 2. Jóm Eðvarðsson Æ. 1,01,4 3. Gunnar Kristjánsson Á. 1.01,4 50 m. baksund telpna: 1. Vilborg Júlíusd. Æ. 40,6 2. Halla Baldursdóttir Æ. 41,1 3. Helga Sigurðardióttir KR 42,1 100 m. bringusund kvenna: 1. Ellen Ingvadóttir Á. 1.24,6 2. Ingibjörg Haraldsd. Æ. 1,27,3 3. Matth. Guðmundsd. Á. 1.28,7 200 m. bringusund karla: 1. Leiknir Jónsson Á. 2.44,0 2. Árnd Þ. Kristjánsson Á. 2.51,8 3. Ölafur Einarsson Æ. 2.55,6 50 m. baksund sveina: 1. Ól. Þ. Gunnlaugsson KR. 29,8 2. Björgvin Björgvinss. Æ. 31,5 3. örn Geirsson Æ. 32,6 100 m skriðsund kvenna: 1. Hrafnh. Kristjánsd. Á. 1.07,0 2. Hrafnh. Guðmsd. ÍR. 1.07,0 3. Guðmunda Guðmsd. S. 1.07,8 Taimanov Staðan eítir 14. uirruferð: 1. Taimonov 10 v. 2. Priðrik 9 og 1 biðskák. 3. Vasjukov 8 og 2 biðskákir. 4. Byrne 7% og 2 biðiskákir. 5. Ostojic 7V2. 6. Szabo 7V2. 7. Uhlmanin 7 og 1 biðsikák. 8. Addison 7 v. 9. Guðmundur 6V2 og 1 bið. 10. Freysteinn 6 og 1 biðskák. 11. Bragi 5V2 og 1 biðskáik. 12. Ingi R. 4V2 og biðskák, 13. Benóný 3 og biðsikák. 14. Jóhann 2 og 1 biðskák. 15. And.rés V2 og 1 biðskálk. Jón Kristinsson er hættur. Eins og sjá má af stöðummi eftir 14. uimferð verður emn Reykjavíkurskákmótið Úrslit enn óviss — Taimanov líklegur til sigurs en Friðrik hefur enn möguleika Aðeins ein umferð er nú eft- ir í Reykjavíkurskákmótinu og verður hún tefld á morgun, miðvikudag, og hefst kl. 19. Úr- slit í 14. umferð, sem vartefld í gær, urðu þessi: Szabo vann Benóný. Addison vann Guðmumd. Friðrik vann Braga. Taimanov V2, Freysteinn %. Engin úrslit fengust á milli Inga R. og Byrne, Andrésar og Vasjukov, Uhlmainns og Jó- hanns. ekki séð fyrir um úrslit móts- ins nema að litlu leyti. Taim- anov er þó sigurstranglegastur og vinnur mótið ef hanm vinn- ur í síðustu umferð. Geri hanin hins vegar jafntefli geta þrír orðið honom jafnir, þar á með- al Friðrik. Biðskák Friðriks og Guð- mundar er sennilega jaflniteifli og hefur Friðrik þá 9% vinning fyrir síðustu umferð. Geturþví náð IOV2 vinningi. Vasjúkov er með tvær biðskákir en ön.nur Framhald á 7. síðu. ? - Ólympíusigurvegari 1968: FRANCO MENICELLI - ? Róm og var hann þá meðlimur ítalska liðsins sem vann bronsverðlaunin. Fjórum árum síðar á Ólympíuleikuinum í Tókíó rann upp hin mikla stund Menicellis. Hann sigraði á dýnu, vann silfurverðlaun í hringjunum, varð 3. á tvíslánnii og 5. í tólfþrautinni. 1 gleði sinni sagði Menicelli þá: „Hér í Tókíó hefur mér heppnast allt en mitt tak- mark er Mexíkó!“ Og það er enginn vafi á því að Menicelli er einn h'nna sigurstranglegustu á Ólympíuleikunum í haust. Hann er jafn knár á öllum áhöldunum o.g er líklegur til þess að komast í úrslit í öllum greinum fim- leikánna. Á dýnunni, í hringnum og á tvíslánni, en þetta eru hans beztu greimar, þykir hann líklegur til sigurs. FANCO MENICELLI: Fæddur 3. ágúst 1941. Helztu afrek hans til! þessa eru: Bronsverðlaun á Ólympíuleikunum 1980 (meðlimur ítalska liðsins), 3. á dýnu á Heimsmeistaramótinu 1962. 1963 Evr- ópumeistari á dýnu og 3. á tvíslá: ÓI- ympíusigurvegari 1964 á dýnu og varð 3. á tvíslá og 2. í hringjum og 5. í tólfþraut. 1965 Evrópumeistari í tóif- þraut, á dýnu, í hringjunum og á svifránni. A heimsmeistaramótinu 1966 varð Menicelli 5. í tólfþrautinni, 3. á dýnu og í hringjunum. Einn fræknasti fimleákamaður heims- ins í dag er Italinn Franco Mendicelli. Svo segir hann sjálfur frá, að hann hafi ætlað sér sem strákur að verða knattspyrnumaður og feta í fótspor bróður síns Giianpaolo, sem nú er einn bezti maður Juventus Turin, eins fræg- asta knattspyrnuliðs Italíu og var m.a. í liði ttala í heimsmeistarakeppninni 1962 í Chile. En Menicelli var væskils- legur lengi fram eftir aldri og bróðir hans ráðlagði honufn að iðka fimleika til þess að styrkja sig, því að öðrum kosti myndi hann lítið geta í knatt- spymunni. Menicelli lét ekki segja sér þetta tvisvar og byrjaði að iðka fim- leika og varð íþróttamaður af fyrstu gráðu. Menicelli sigraði á Ólympíu- leikunum 1964 og eftir leikana var sagt: Menicelli hefur eins mikinn stökk-kraft í einum fæti og margiir tveim“. Fyrsta stóra mótið sem Menicelli tók þátt í voru Ólympíuleikamir 1960 í

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.