Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 5

Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 5
AL.LT um ÍÞRÓTTIR — 5 11 hafa hlaupii 100 má lOsek. Á sáðustu níu árum hafa ell- efu spretthlauparar hlaupiö 100 metra á 10 sek. slét’tum. Átta aÆ þessum spretthlaupuirum eru svertimigjar. 21. JCNI 1960: Á þessum degi hljóp Þjóðverjinn Armin HARY 100 m fyrstur manna á 10 sek. sléttum á móti í Zurioh. Tvær kluk'kur sýndu 10.0 en ein 10.1, medvindur var aðeins 0,6 m/s. Samt var hlaupið dæmt ógilt oig enidurtekið: Þá Mjóp Hary í annað sinn á 10.0 sek. 1 þetta sinn sýndu tvær klukkur 10.0 Armin Hary t>g ein 9.9 sek, meðvindur varð aðeins meiri en í fyrra skf.ptið 9.9 m/s. I fyrra hlaupinu varð Seye Fraikklandi annar á 10.3 og Piquemal einnig Frakklandi þriðji á 10,4 sek. í síðara hlaup- imu varð Muller frá Sviss ann- ar á 10.3 og Schiittler V-Þýzka- lamdi þriðji á 10.4 sek. 15. JÚLl 1960: Á móti í Saskai- toon hljóp svertinginn Harry JEROME frá Kanada, sem enn í dag er í fremstu röð sprett- Maupara í heiminum á 10.0 sek. Meðvindur var 2,0 m/s sem er há'mark leyfðis meðvindar í spretthlaupum. Annar í hlaup- inu var Lynn Evans á 10.4 og þriðji George Short á 10.5. 15. AGÚST 1964: Horacio EST- EVES frá Venezuela, sem varð úr leik í undanúrslitum á Öl- ympíuleikunum í Róm 1960, tókst að hlaupa 100 m á 10.0 á meistaramóti Venezueia. Tvær klu'kkur sýndu 10,0 og ein 9,9 sek. Meðvindur var eniginn þeg- ar hlaupið fór fram. Annar í hlaupinu var Herr- era á 10.3 og næstur honum Murad á 10.6 sek. 15. OKTÓBER 1964: A Olymp- íudeiikunum í Tokíó 1964 hljóp bandaríski svertinginn Rotoert HAYS 100 m á 10.0 sefc. Raf- mai3n;stímate(kain sýndi 10.0 en ©in sikeiðk'lukka sýndi 9,8 og tvær sýndu 9.9 sek. Robert Hays á ásamt öðrum hemsmet- ið í 100 yarda hlauipi en það er 9.1 sek. Úrslitdn í 100 m hlaupinu á Ölympíulei'kunum voru þessi: 2. Figuerola frá Kúbu á 10.2, 3. Jerome frá Kanada á 10.2. 24. OKTÓBER 1965: A frjáls- íþróttamóti í Tsunking í Kína hljóp TSEN TSIA TSUAN 100 m. á 10.0 sek. I undanrásum 100 m hlaupsón's hljóp hann á 10.1 og í úrslitum á 10.0. Meðvind- ur: 0.13 m/s. 27. MAÍ 1967: Sjötti sprett- hlauparinn til þess að hlaupa á 10 sléttum varð James HINES frá Bandaríkjunum á móti í Modesto í Kalifomíu. Meðvind- ur: 1.98 m/s. Þetta 100 m hlaup var hið „fljótasta" til þess tíma. Einnig svertinginn Willie TURNER hljóp í þessu hlaupi á 10.0 sek. Úrslitin í hlaupinu urðu þessi: 1. Hines 10.0 — 2. Turner 10.0 — 3. Greene 10.1 — 4. Jerome 10.1 — 5. Bright (Bandar.) 10.1 — 6. Campell (Bretl.) 10.2 ,sek. 17. JÚNÍ 1967: Enrique FIGU- EROLA einn bezti spretthlaup- ári heimsins undanfarin ár hljóp í Búdapest á 10.0 sek. Tvær klukkur sýndu 10,0enein 10.1. MeðVindur var 1.8 m/s. Figuerola er aðeins 1.67 cm á hæð og vegur aðeins 67 kg. 1 sama hlaupi hlupu Montes og Ramirez frá Kúbu á 10.2 sek. 2. APRÍL 1968: 1 Krugersdop hljóp Suður-Afríkumaður'inn PcJul NASH 100 m á 10.0 sek. Nash, sem er 1.80 cm á hæð og 76 kg. á þyngd endurtók þetta Harry Jerome afrek skömmu síðar á móti í Standerton. Meðvindurinn í fyrra skiptið var enginn, en hvað síðara skiptið snertir ber firéttum ekfci saiman um það hversu mikill meðvindurinn var þegar hlaupið fór fxam. Annar í hlaupinu í Krugersdorp vsr Staniey Wald á 10.2 sek. 20. APRlL 1968: Chariles Greene, sem áður hefur verið Bob Hays nefndur hljóp á móti í Law- I rence á 10,0 sek. Greene hefur lengi veríð í fremstu röð spreít- hlaupara í Bandaríkjuunum en hefur oft átt við meiðsli að stríða og gat m.a. af þeim or- sökum ekki tekið þátt í Olymp- íuleikunum í Tókíó 1964. í fyrrai jafnaði Greene heimsmetlið í 100 yarda hlaupi (9.1 sek). 1 hlaupinu í Lawrence varð Gray annar á 10.1 sek. og Free- mann þrið'ji á 10.3. James Hines tók þátt í þessu móti en var dæmdur úr leik tfyrir að þjóf- starta tvívegis. 1. JÚNl 1968: Þennan dag bætt- ist Olivee FORD, nemi í South- ern University í Kaliforníu, í hóp þeirra sem hlaúpið hafa á 10. sek. sléttum. Þessum tíma náði Ford í undanrásum en í úrslitum hljóp hann á 10.1 sek. „Gaztu ekki verið búinn að því!!!“ Bezíu sundafrek karla frá upphafi Siggeir Siggeirss. tók saman (miðað við 31. maí 1968) 50 m. skriösund karla sek. Guðmundur Gíslason, ÍR 25,5 ‘64 Pétur Kristjánsson, Á. 26,3 ‘54 Davíð Valgarðsson, ÍBK 26,7 ‘64 Guðmundur Þ. Harðarson, Æ. 26,8 ‘66 Guðmundur Sigurðsson, ÍBK 26,9 '61 100 m skriðsund karla sek. Guðmundur Gíslason, ÍR 56,7 ‘66 Davíð Valgarðsson, ÍBK 58,2 ‘65 Guðmundur Þ. Harðarson, Æ. 58,7 ‘66 Finnur Garðarsson, ÍA. 58,7 ‘68 Pétur Kristjánson, Á. 58,9 ‘56 200 m. skriðsund karla mín. Guðmundur Þ. Harðarson, Æ. 2.08,0 ‘67 Guðmundur Gíslason, Á. 2.08,0 ‘67 Davíð Valgarðsson, ÍBK. 2.09,2 ‘64 Finnur Garðarson, ÍA 2.15,0 ‘68 Gunnar Kristjánsson, Á. 2.16,9 ‘68 400 m. skriðsund karla mín. Davíð Valgarðsson, ÍBK. 4.37,4 ‘66 Guðmundur Gíslason, ÍR. 4.38,5 «59 Guðmundur Þ. Harðarson, Æ. 4.41,7 ‘67 Helgi Sigurðsson, Æ. 4.49,5 ‘57 Gunnar Kristjánsson, Á. 4.56,0 ‘68 Guðmundur Gíslason 1500 m. skriðsund karla mín. Davíð Valgarðsson, ÍBK 18.52,8 ‘64 Guðmundur Þ. Harðars., Æ. 19.09,9 *67 Guðmundur Gíslason, ÍR. 19.27,3 ‘59 Helgi Sigurðsson. Æ 19.51.4 ‘57 I "4 Hörður B. Finnsson 50 m. brinsusund: sek. Hörður B. Finnsson, ÍR 32,4 ‘62 Guðmundur Gíslason, Á. 33,3 ‘67 Leiknir Jónsson, Á. 33,4 ‘68 Þorgeir Ólaíson, Á. 33,6 ‘56 Fylkir Ágústsson, Ve stra 33.9 ‘65 FRAMFIALD

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.