Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 3

Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 3
ALLT UM ÍÞRÓTTIR 3 VIÐTAL VIKUNNAR ELLEN INGVADÓTTiR: Reyni ætíð að gera mitt beita / keppni Árangur sundsfólfcs dkkar að undaíniförnu hefur a 9 vonum yikiö mtlkla atJhygli, enda hafa fjölmörg ný ísland'smet verið sett og afrekaþróunin ekki ver- ið eins ör í annan tírna. Ungu sund’konurnar hatfa ekki átt minostan þáttinn í þassu meta- regni undanfarið. Ein þessara er Ellen Ingvadóttir úr Ár- manni. Ellen lærð'i að synda ’þegar hún var sex ára og byrj- aði a<ð æfa sund meö keppni fyrir auigum þegar hún var 13 ára. Nú æfir hún í umsjá lands- þjálfarans Siggeirs Siggeirsson- ar. „Ailt um íþróttir hitti Ell- enu að máli og lagði fyrir hana í.ofkikrar spurningar: Ellen, hvaða skýringu getur þú gefið á þeim ágæta árangri sem suodfólkið hefur náð að undanförnu? — Að mínu áiiti eru þessi aif- rek fyrst Og fremst meiri og betri þjálífun að þakka. Siggeir Sljggeirsson er strangur þjálfari og ákveðinn og lætur ekki sitt efbir liggja. Svo eru aðstæðurn- ar orðnar miklu betri með til- komu nýju laugarinnar og það hefur aukilnð mjög áhugann. Við höfum æft í nýju lauginni S'íðan á páskum. Þú hefur verið valin til að taka þát.t í alþjóðasundmóti f Stokkhólmi sem fram fer um miðjan júlí ekki saitt? — Jú, og ég keppi sennilega í 100 og 200 m bringusundi. Um væntan'legan árangur get ég ekkert sagt en ég reyni að gera mítt bezta. Norðurlandaþjóðirn- ar eiga mörgu, góðu og ungu sundfólki á að skipa! Ég veit um eina sænska stúlku sem hetfur synt 200 m þrimgusuind á 2.54.0 mín. í 25 m. braut, en mimn bezti tími í 25 m. brauit er 2.57.0 mín. 1 50 m. brauit hef Ellen Ingvadóttir (Ármann) Fædd: 13. janúar 1953 í Nor- egi. Helztu íþróttaafrek: Methafi í 100 og 200 m bringusundi (50 m laug) og í boðsunclum (sveit Ármanns). íslandsmeist- ari 1967 í öllum boðsunds- greinum fyrir utan 4x100 m., skriðsund (sveit Ármanns) Hefur tekið þátt í nokkrum alþjóðasundmótum. ég synt á 3.01.4 mín. — í»ú tefcur þátt í fleiri mót- um erlendis í sumar, er það ekki? — Jú, semmilega tek ég þáitt í Norðurlandamóti unglinga sem fram fer í Osló og síðlan. í landskeppninni við fra. Hvernig heildur þú að úl takizt á móti írum? — Ég veit það ekfci og ég held að lítið sé hægt um það að segja. Skoðanir eru skiptar uim úrslitin, en ég vona að landskeppnin verði jöfn. Hvert er þitt næsta takimark í sundinu, Ellen? — Ég stefni að því aO syinda 200 m. bringusund á isifaemmri tíma en 3 mín. og 100 m, á 1.22,0 mín. en í því sundi á ég bezt 1.24,6 mín. Hvað um Olympíuleikama í haust? — Ég held að flest oktoar s<tefni að því með sjálfum sér að komast þaugað, en amnsþá hefuir efak-ert verið taJlað um það • Að síðustu má geta þess að Ellem hefur synt 100 m bringiu- sund á 1.24,6 mfn en ólympíu- lágmarkið er 1.22,0 rnín. 200 m briniguisund hefur Elliein symt á 2.57,4 mín. í 50 m b-raut en ói- ympíulágmarkið í þeirni girein er 2.54,0 mín. Hver vedt neima Ellen takist það í surniar að ná þesisum láglmörkium? Sefur Olympíunefnd Islands: landsiinis hugsjón Ólympíuleik- Eins og flestuim er kuninugt fara 19. Sumiar-Ólympíuleifcarn- ir í hönd í haust í Mexíkó. í- þróttalfiólk' allra landa hefur stundað áralanga þjálfun fyrir íþróttahátíðina og svo hefur líka margt af okkar íþróttafó'lki gert. Ein svo virðist sem nefnd sú, sem á að sjá um íslenzka þátttöku í leikjumum, sýni þeisisu fólki takmarkaðan áhuga. Tvö sérsambönd hafa sett lág- mörk fyrir mögulegri þátttöku o-g sent þau til Ólympíunefndar fslands, en frá þessari nefnd hefiur isíðian ekkert heyrzt, húti héfiur ekki enn samþykfct þessi lágmörk, og ekiki einu siinini haldiið fundi til að ræða um þau. Hvað veildur þessu? Er Ólymipíunefndin efcki sínu hluit- verki vaxin? Hefur hún lítinn álhuiga á því að íslamd eiigi marga fulltrúa á þessuim leik- um eiinis og aðrar þjóðir? í- þróttamenn eiga heimitingu á því að Ólympiíuineflnd íslands, sem samkvæimt reglum sín- uim og Alþjóðia-Ólympfunefnd- arlrmar haflur þýði'rK<aarmiiklu starfi að gegna, viinini af áhuiga að þeiim málum sem hien.ni er fagt á herðar. Það virðáist þaintn- ig í þessu sambandi efcki af- vega að minma Ólympíunefnd á hlutaverk hennar. Það er tvennskonar: í fyrsta lagi að sjá um og tryggja þátttöku ís- lendinga í Ólympíuleikunum, og í öðru lagi að útbreiða eftir mætti hina miklu hugsjón Ól- ympíuleikanna á fslandi. Hvort tveggja ber að skoða í sam- henigi. Þátttaka í Ólympíuleik- um hverju sinni, skapar mögu- leika á því að reka áróður fyr- ir hugsjón leikanna bg þegar sú hugsjón nýtur ailmemnings- hyilli þá verður þábttáka í Ól- ympíuleikunuirn mál allrar þjóð- arininar. Svo var þegar íslend- imglar tófeu þátt í Óilympíuileiik- unum 1908 og 1912 og að mifclu leyibi lífaa árið 1948. Nú orðið e<r ekfci slíkiu að fagnia og það er sáriítið sem Ólymip'íunefnd fslands gerir til þess að kynua íþróttaæsku anna, sem er þegar öllu er á botninn hvolft, efaki annað en hugsjón íþrótta yfirleitt. Prá Ólympíunefnd heyrist örsjaldan O'g þá helzt einhverjar frétta- tilkynningar. Enginn nefndar- nefndarmanna tekur sér penna í hönd og ritar um áhugamál nefndarinnar í þeim tilgangi að kynna þau almemmingi. Ekki er gott-að gefa skýringu á þess- um sofandahætti Ólympíunefnd- ar íslands, en sú líklegasta er isú að þeir menn sem valdir halfia verið í néfndina eru öðr- um S'törfum hlaðnir og geta ekfci sinnt verkefnum hennar. Þá vaknar eðlilega sú spurning hvers vegna þessir menn taka að sér að sitja í nefndinni. Eru sumir þeirra gæddir þeirri nátt- úru, að halda að ekfcert sé hægt að gera í íþróttamálum ölfabar nema þeir séu með nef- ið niðri í öllu? Eiinls og áður var sagt, hefur Ólympíuneflnd fslLands mifcilvægu ihluihverlki að gegna og því ætti efcfcert að veria sjáilfsagðiara en að þá nefind isfcipi mienn sem áhug'a hafa á hemraar störflum og hen.n- ar hlutverki. Það er sainiraa<ri<ega ntauðsynjamál íþrótitahreyfing- arinnar áð lífi sé hleypt í ól- ympíunelfndina og það sem ifyrstt. Þáibtitaka íslenzks íþrótta- fólks á ÓlympíuleikUm á að vera matinaðarmál þjóðarinnar og það er um leið bezta leiðin til þess að auka ailmeinina þefckingu á hugsjónum þeirra.

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.