Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 6

Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 6
6 ALLT UM ÍÞRÓTTIR SKÁK Skákir úr 2. umferð Reykjavíkurskákmótsins Hvítt: Tainamov Svart: Bragi Kristjánsson GRÚNFELDS-VÖRN 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. e3 0-0 6. Bd2 c5 7. dxc5 Ra6 8. cxd5 Rxd5 9. Bxa6 Rxc3 10. Bxc3 11. bxc3 bxa6 12. 0-0 Bb7 13. Hbl Dc7 14. Rd4 Be4 15. Hb4 Had8 16. Da4 Ba8 17. Rb3 Dc8 18. Hd4 Hxd4 19. Dxd4 Hd8 20. De5 f6 21. Dg3 a5 22. f4 Bd5 23. f5 Bc4 24. Hel Bxb3 25. axb3 Dxf5 26. b4 axb4 27. axb4 a5 28. e4 Dc8 29. Db3 Kg7 30. e5 f5 31. e6 axb4 32. Dxb4 Hd5 33. c6 Dc7 34. Dc3 Kg8 35. Hal Hd8 36. Dc5 Hc8 37. Hdl Kg7 38. Hd7 Dxc6 39. Dxe7. Gefið. Hvítt: Jóhann Sigurjónssoa Svart: Andrés Fjeldsted FRÖNSK VÖRN 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 f6 8. exf Dxf 9. Rf3 Bd6 10. Rg3 0-0 11. Dc2 g6 12. Bg5 Df7 13. Bh6 c4 14. Be2 He8 15. 0-0-0 b5 16. h4 b4 17. Bd2 Hb8 18. h5 b3 19. axb3 Hxb3 20. Hxg6 Dxg6 21. DxDg6 hxDg6 22. Hh6 Rf8 23. Hdhl Kf7 24. Rg5 Ke7 25. Rh7 Rxh7 26. HxRh7 Kd8 27. Bdl Hb6 28. Ba4 Bd7 29. Hg7 Bf8 30. Hf7 Ha6 31. Hhh7 Be7 32. BxRc6 Hal 33. Kc2 BxRc6 34. Bf4 Ba4 35. Kd2 e5 36. dxe5 g5 37. Be3 Hbl 38. Hxbe7 Hxb2 39. Kel Hbl 40. Ke2 Hb2 41. Kel. Gefið. Hvítt: Ingi R. Jóhannsson Svart: Szabo NIMZO-INDVERSK VÖRN 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rf3 c5 6. Bd3 d5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4 Bd7 9. a3 Ba5 10. De2 Bc6 11. Hdl Rbd74 12. Bd2 Bd6 13. dxc5 14. Bel Db8 15. Bb5 Bxb5 16. Rxb5 a6 17. Rbd4 Hc8 18. Hacl Rf8 19. Rb3. Jafn- tefli. Hvítt: Vasjukov Svart: Benóný Benediktsson SPÁNSKUR LEIKUR 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Be7 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bf6 7. a4 Bb7 8. Rc3 Rd4 9. Rxd4 exd4 10. Rd5 Bxd5 11. Bxd5 c6 12. Bb3 b3 13. Df3 Rh6 14. Dxd3 0-0 15. axb5 cxb5 16. Bb5 Ha7 17. c3 Rg4 18. Dh3 Re5 19. d4 Rc4 20. e5 Be7 21. Hel d6 22. Be4 g6 23. b3 Ra5 24. Bh6 Rxb3 25. Ha-bl d5 26 Bxf8 Bxf8 27. Bxg6 hxg6 28. Hxb3 a5 29. Hxb5 a4 30 He-el a3 31. Dd3 Dc8 32. g3 Dc6 33. Kg2 Hb7 34. Hxb7 Dxb7 35. Dbl Da8 36. Db5 Re7 37. Dd7 Kf8 38. Hbl a2 39 Hal Da5 40. h4 Dxc3 41. Hxa2. Gefið. Hvítt: Ostojic Svart: Freysteinn Þorbergsson 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rc6 4. Rf3 Rf6 5. e5 Rd7 6. Rb3 a5 7. a4 Be7 8. Bb5 Rc-b8 9. 0-0 b6 10. De2 0-0 11. Bd2 Ba6 12. Hf-dl c6 13. Bd3 Bxd3 14. Dxd3 Ra6 15. Ha-cl He8 16. c4 Rb4 17. Bxb4 axb4 18. cxd5 cxd5 19. Db5 Rb8 20. Hc7 Ra6 21. Hd7 Db8 22. Hcl Bf8 23. Hc6 He7 24. Hxe7 Bxe7 25. Hxb6 Dc8 26. Hc6 Rc7 27. Db6 Bb8 28. Dxb4 Hb8 29. Hb6 Hxb6 30. Dxb6 Ra6 31. Db5 Be7 32. h3 Bb4 33. g3 h6 34. Kg2 Dc2 35. Dxa6 Dxb3 36. Db5 Dxb2 37. a5 Dc3 38. a6 Gefið. BRIDGE í síðasta þætti var sýnt spil án skýr- inga fyrir þá sem vilja spreyta si« á erfiðu spili. Hér er lausnin. Norður: A K-G-4 y K-D-7-2 4 D-G-9 A 7-4-3 Austur: 4 A-10-8-7-5-4 y A-10-8-5 ♦ * Suður: A - y G-6 4 A-K-10-8-6-3 4 A-K-8-5-2 Vandamál suðurs er að komast hjá að tapa slag bæði á hjarta og lauf. Fyrst skulum við líta á hvað skeð- úr ef norður lætur spaða kóng á útspilið spaða drottning hjá vestur og austur spaða ás. Suður trompar og lætur út lítið tromp sem hann drep- ur með níunni í borði og spilar síðan litlu hjarta á gosann. Ef austur drep- ur með ás getur suður losnað við tvö lauf í hjarta hjónin og eitt í spaða gosann, en ef austur gefur losnar suð- ur við hjarta gosann í spaða gosann og gefur þá bara einn slag á lauf. En austur átti ekki að láta spaða ás- inn í spaða kónginn í fyrsta slag og hnekkir þar með sögninni því á því •tigi veit suður ekki við hvaða spil hann þarf að losna í spaðann. Suður getur þó alltaf unnið spilið ef rétt er að farið. í fyrsta slag skal hann spila litlum spaða í norður og trompa heima, níunni í borði spila síðan litlu hjarta spila síðan litlum tigli og drepa með og er þá komin sama staðan og fyrr nema hvað suður þarf að nota allar innkomurnar á tromp og spila spaða kóng til að fá spaða slaginn. Eftirfarandi spil verður leyst í næsta þætti. Suður er sagnhafi í þrem grönd- um en austur ströglaði í laufi og dobl- aði lokasögnina. Útspii er lítið lauf. Norður: A A-D-2 y A-D-5 4 A-6-5-4 * 4-3-2 Vestur: 4 10-8-4-3 y 10-8-2 4 10-9-7-2 * 9-5 Suður: A G-9-7 y G-9-3 4 K-D-G-ð A A-8-6 Austur: A K“6'5 y K-7-6-4 4 » 4 K-D-G-10-f Vestur: A D-9-3-2 y 9-4-3 4 7-5-2 4 D-G-9- ALLT UM ÍÞRÓTTIR Ritstjóri og útgefandi: Dr. Ingimar Jónsson. Ritstjórn og auglýsingar Skólavörðustíg 19. Sími 17500 og 18761. Pósthólf 310. Lausasöluverð kr. 15. Prentsmiðja Þjóðviljans. Trygginga - skrifstofa f Bankastræti ^ Til að bæta þiónustuna við viðskipfamenn í mið- og vesfurbæ var opnuð umboðs- skrifstofa í Samvinnubanka Islands, Bankasfræti 7, sem annasf um hvers konar nýjar tryggingar, nema bifreiðafryggingar. Það er sérlega hentugt fyrir viðskipta- menn ó þessú svæði að snúa sér til hennar með hækkanir og breytingar á trygg- ingum sínum svo og iðgjaldagreiðslur. VIÐ VILJUM HVETJA VIÐSKIPTAMENN TIL AÐ NOTA SÉR ÞESSA ÞJÓNUSTU. SAMVINNUTRYGGINGAR IÍraWGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA BANKASTRÆTI 7, SfMAR 20700 OG 38500

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.