Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 2

Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 2
2 — ALLT UM ÍÞRÓTTIR : Heiimsmeitim í frjálsíþróttum eru alltaf í hættu og svo er ■ eimnig með heiimsmetið í ; sleggjukasti (73,75 m) sem er : orðið þriggja ára gamalt. : Heimsmetfniafimm Gyuia Zsf- votskí frá Ungverjalamdi er : líka þeirrar sk’oðuinar að rmet : hans komizt í mjög mikla » hættu á þessu ári. I viðtali við ■ þýzka íþróttablaðiið „Deutsch- es Sp’ortecho* sagði haimn: „Ég : held að sovézki sleggjuikasit- { arinn Romuald Klim sé nú einna líklegastur til þess að ; slá metið, en á hinm bógimm ; er hann kanmsfci heddur seinn : í snúniimgnuim til þess að geta : það og það geifur imér von um ■ að halda metinu. Hver vill sjá aÆ heimsmetinu sínu?“ Að- spurður um það hvort, metið I fjúki á Ölympíuleikunum í haust, sagði Zsivotskí: „Nei, • ég held eklkd. Til þess að sigra ; mægir sennilega 71 m kast 'og ég mun reyna að kasta svo larngt í þrem fyrstu tilraumun- um, því í þeim síða-ri verður það erfiðara." Gyuia Zsivotiskí stefnir sem sé að því að vimrna guilverð- launin á Ólympíu'leikunum í 'haust og í þeim tilgangi ætl- ar hann sér ekki að tafca þátt í mótum eftir miðjan júlí en stunda þjálfunina þeim mun þetur þar tiil stundím rennur upp í Mexíkó. íþrótta- áhöld íþrótta- fatnaður íþrótta- skór HELLAS SkólavörðuS'tíg 17. Sími 15196. [þróttatæki í iþróttasali Handknattleiksmörk Körfur fyrir körfuknattleik Ákjósanleg leiktæki fyrir barna- leikvelli Vélaverkstæði Bernhards Hannessonar s.f. Suðurlandsbraut 12 — Sími 35810. ÚR ÝMSUM ÁTTUM Englendingar huglteiða um þessar mundir að breyta leik- skrá sinni í knattspyrnu. Á næsta ári á meistarakeppninni að ljúka í ágústmánuði en úr- slitaleikur bikarkeppninnar að fara fram síðasta laugardag í apríl. Þannig verður maímán- uður alveg laus fyrir leiki úr- valsliða, en einnig meistara. keppnin milli hinna fjögurra landa, England. Skotland, Norð- ur-írland og Wales á að fara fram í þessum mánuði. Einnig stendur til að láta alla lands- leiki við evrópsk og suðurame- rísk lið fara fram í miðri viku. ★ Eusebio, markakóngur heims- meistarakeppninna 1966, ber höfuð og herðar yfir allar markskyttur í knattspyrnunni á Portúgal. Hann hefur skorað helming allra marka liðs sins Benefica Lissabon í keppninni um meistaratignina, eða alls 36 mörk. Eusebio er ekki aðeins fremstur allra í Portúgal heldur Nýtt Evrópumet í stangarstökki var sett fyrir skömmu. Gerði það Herve d'Encausse frá Frafcklandi sem undanfarin ár hefur verið í fremstu röð stamigastökkvara í Evrópu. Eldra metið átti Grikkinn Papani- cola'ou sem að undanförnu hef- ur keppt og náð góðum ár- angri á mótum í Bandaríkjun- um, en hann sftundar har nám. ★ Evrópumeistari í blaki van’ð Spartak Brno eftir tvísýna baráttu við Dinamo Búkaivst. Úrs'litalei'kuri nn fór fram í La Louviere í Belgíu. ★ Knattspyrnusamband Chile hef- ur nú ákveðið að Fernando Riera eigi að þjálfa lamdslið OhJle fyrir heimsimeistaralkeppn- ina 1970 í Mexíkó. 1 heims- meistaraikeppinánni 1962, sem fram fór í Ohile, urðu heiims- menn í þriðíja sæti og hafði Riera þjálfað landsliðið fyrir keppnina. í allri Evrópu. Honum næstir eru írlendingurinn Davis (Lin- field) sem skorað hefur 30 mörk og Skotinn Lennox (Celtic Glasgow) sem sett befur 29 mörk. ★ Stjórn Brasilíu setti nýlega lög sem eiga að hindra notkum deyfilyfja í íþróttum. Sjá þessi lög fyrir að þeir sem nota deyfilyf í íþróttum eða tilreiða þau fyrir íþróttamenn sæ'ti refsingu fyrir og hljóti eins ti'l þriggja ára fangelsi fyrir brot á lögunum. ★ Nýtt a-þýzkt met í sleggju- kasti setti Redinlhard't Theimer ifyrir stuttu. Kastaði hann sleggjunni 69,14 metra og náig- aist óðum 70 metrana. Offset-ipilritmn er fullkomnasta fjölritun sem völ er á LEITIÐ TILBOÐA í LETRI. LETUR s/f offset-fjölritun Hverfisgötu 32 — sími 23857 — Reykjavík

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.