Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 4

Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 4
4 — ALLT UM ÍÞRÓTTIR rK!úhbw' sterkustu munnu heimsins 500 kíló eru nokkurs konar „draumamíla11 lyftingarmanna. ír og þad í pirassu! Sovétofikin sefnidu ekiki síina tvo beztu menm., þá Leonid Sabotinski og Juiry Vlassov á miótið — Viktor var s'endur í þein-a stað og átbi að sdgra, en hamn reyndiist dkkii vandanum vaxinn. Bezta aírek Viktors til þessa dags er 547,5 kg. en árið 1963 varð hanin tíundi í heimimum til þess að Ijrfta 500 kg. Limdinoos tók þátt í Heitmsmeást- aramótinu 1963 og viarð þoir 31. í röðinnii og á Evrópume'istana- miótinu 1965 stóð hanm sig betur og varð fjórði. Tveimur árum síðar (1967) lyfti Liindroos nákvæimilega 500 kg. og komst þan með í „klúbb- inn“. 13 ár eru síðan Bandaríkjamanninum Paul Anderson tókst fyrstum manna að lyfta þessum þunga í ólympískri þríkeppni (pressa, rykkur og jafnhöttun), en nú keppa beztu lyftinga- menn heimsins að því að lyfta 600 kílóum. Ekki er ólíklegt að það verði á þessu ári. Allra manna líklegastur til þess er sovézki kappinn Leonid Sabotinski sem á gildandi heims- met en það er 590 kg. Aðrir koma til greina, sérstaklega Bandaríkjamennirnir John Dube, George Pickett og Robert Bednarski. Á milli þessara lyftingarmanna mun baráttan standa á Ólympíuleikunum i haust og þá má búast við því að einum þeirra a m.k. takist að lyfta 600 kg. Það sýnir hina öru þróun sem verið hefur í þessari íþrótt, að tveimur milliþyngdarmönnum Jan Talts frá Sovétríkjunum og Bo Johansson frá Svíþjóð, hefur tekizt að lyfta 500 kg og meira. Til þessa voru meðlimir hins svokallaða „500 kg manna k!úbbs“ aðeins úr þungavigtarflokki. Okrýndur konungur: L. Sabotinski Uim áirabil bar sovézki lyft- ingamaðuiriinn Jury Vlassovhöf- uð og herðar yfir aðra lyft- jmgamien-n í heiminum. Vlassov bætti heimsimietið upp í 580 kg. Og sitafndi að því -að lyfta 600 ifcg. En hamn mátti gefa það upp é bátdnn og auk, þess láta í miinm pokann fyrir öðrum sér firemiri. Sigurvegarinn á Ól- yrnpauileikunum í Tokíó 1964 bar naflnið Leonid Sabotinski. Saiboitámsiki lyfti fyrst 500 kg. árið 1961 — þremur árum síðar ee Vlassov. Nú er hamin ó- krýnduir konungur lyftingar- nraamna. Eftsir sigurimn á Olym- þíulloilku'num 1964, bar Sabot- inslki sigw úr býtum á heims- meistaramótinu 1965 og 1966 og 1967 félí heimsmet Vlassov. SabotimEki lyfti 590 kg. „Að- eins“ 10 kg. sikortár hann upp á 600 kg. og hann er llkileigur tál þlasis að bæta þessu við siig. Fyrsti: Paul Anderson Árið 1955 markaði tímamót í sögu lyftingaíþróttarinnar. Fyrst- uim manna tókst Bandaríkja- manininuim Pauil Anderson að lyfta 500 kílóum í ólympískri þríkeppni. Afrekið vakti geysi- mikla athygli en hlaut ekki viðurkenningu. Anderson mátti bíða lengi eftir því að fá við- urkenningu á nýju heimsmeti. Oftsinnis tókst honum að lyfta 500 kílóum á æfimgu eða í keppni en jafnan voru engir viðurkenndir dómarar viðstadd- ir. Loksins stóð ekkert í vegin- um á heiimsmeistarakeppninni í Múnchen árið 1955. „Kraninn frá Tennesee" lyfti þá 512,5 kílóum — nýtt heimsmet! Ári síðar þegar Ólympíuileik- arnir í Melbounne fóru fram tókst Andersoin að bæta metið upp í 533 kíló! Fyrir Olympíuleikana þótti Anderson að sjálfsögðu sigur- stranglegastur allra, eh þó fór svo að litlu munaði að hann missti af sigrinum. Argentínu- maðurinn Selvetti reyndist hon- um skæður. Báðir lyftu 500 kg. svo að líkamsþyngd beggja varð að skera úr. Andierson reyndist léttari Qg hlaut gullverð'laun! Tíundi: Viktor Andrejev Það þóttí tíðtodi þeigar heims- miethiaf'inn í pressu i þungavigt, Viktor Andrejev; frá Sovétríkjun- um varð úr leák á Evnópumeist- aramótiinu 1965 í Sofia eftir að hafa gert þrjár óigiiMar tílriauin- Tuttugasti: Juri Vilkovitsh Á meistaramóti Sovétríkjanna 1965 varð Juri Vilkovitsh að- eins fjórði, en hann lyfti þó 505 kg. cg varð þar með með- limur númer 20 í klúbbi 500 kíló-mainna og um leið sá ell- efti frá Sovétríkjunum. Vilkov- itsh var þá 32 ára að aldri og hefur ekki tekizt að bæta sig og nú hafa margir yngri landar hans s'kotið homum aftur fyrir sig. Þrítugasti: Mauno Lindroos Þrítugasti lyftinigiarimaðurdnn til þess að lyfta 500 kg. og meir varð Finninn Mauno Ldndroos. Fertugasti: Bo Johansson í byrjun maímánaðar vöktu tveir Svíar á sér mikla athygili. Báðum tókst í saima mótinu að ná því marki að lyfta 500 kg. Bo Johamsson varð fyrri til og varð því sá 40. í heimdnum sem lyftir þessum þunga og landi hans Owe Jo'hansson sá 41. Owe lét hinsvegar ekki Sitaðar numið og bætti 5 kg. við. Bo Johansson er ekki í þungavigt heldur í millivigt svo hanm varð annar af milli- vigtarmönnum til þess að af- reka þetta. Áður hafði sovézki lyftingamaðurinn Jan Talts sem einnig er í millivigt lyft 500 kg. Það gerði hann í fyrra og hiefur nú bætt s-ig um 10 kg. Bo Johansson hefur tekið geysimiklum fraimförum á 2 síðustu árum eins og sést á því að hams bezta afrek 1966 var 395 kg.! Meðlimir 500 kg- manna „klúbbsins" 590,0 kg (200,0 172.5 217,5) Leonid Sabotinski Sovétríkjunum 1967 580,0 (195,0 170,0 215,0) Juri Vlassov Sovétríkjunum 1964 562,5 (200,0 155,0 207,5) George Pickett Bandaríkjunum 1968 557,5 (190,0 155,0 212,5) Robert Bednarski Bandaríkjunum 1968 555,0 (182,5 165,0 207,5) Stanislaw Batisev Sovétríkjunum 1968 555,0 (195,0 155,0 200,0) John Dube Bandarríkjunum 1967 549,0 (192,5 157,0 199,5) Gary Gubner Bandaríkjunum 1967 547,5 (190,0 152,0 205,0) Viktor Andrejev Sovétríkjunum 1967 544,2 (181,4 161,0 201,8) Norbert Shemansky Bandaríkjunum 1964 540,0 (180,0 157,5 202,5) Georgi Djatschenko Sovétríkjunum 1967 540,0 (190,0 145,0 205,0) Vassili Aleksejev Sovétríkjunum 1968 533,0 (181,4 152,0 199,6) Paul Anderson Bandaríkjunum 1956 530,0 (185,0 147,5 197,5) Gennadi Rjabokon Sovétríkjunum 1968 525,0 (182,5 .147,5 195,0) Serge Reding Belgíu 1966 525,0 (175,0 155,0 195,0) Manfred Rieger A-Þýzkalandi 1967 522,5 (177,5 155,0 190,0) Karol Ecser Ungverjalandi 1965 517,5 (175,0 147,5 195,0) Sid Henry Bandaríkjunum 1963 515,0 (— _ — ) Karl Lahdenranta Finnlandi 1968 512,5 (180,0 150,0 182,5) James Bradford Bandaiúkjunum 1960 510,0 (162,5 152,5 195,0) Jan Talts Sovétríkjunum 1968 510,0 (175,0 140,0 195,0) Vladimir Starostenko Sovétríkjunum 1968 507,5 (170,0 147,5 190,0) Aleksei Medvedjev Sovétríkjunum 1958 507,5 (190,0 130,0 187,5) Ivan Atanassov Búlgaríu 1968 505,0 (170,0 140,0 195,0) Ivan Vesselinov Búlgaríu 1965 505,0 (177,5 142,5 185,0) Juri Vilkovitsh Sovétríkjunum 1965 505,0 (170,0 145,0 190,0) Olav Kool Sovétríkjunum 1967 505,0 (172,5 147,5 185,0) Nikolaj Jastenok Sovétríkjunum 1968 505,0 (170,0 150,0 185,0) Jean-Paul Fouletier Frakklandi 1968 505,0 (175,0 135,0 195,0) Robert Wojcik Póllandi 1968 505,0 (180,0 135,0 190,0) Ove Johansson Svíþjóð 1968 502,5 (182,5 135,0 185,0) Ernesto Varona Kúbu 1966 502,5 (170,0 142,5 190,0) Stanislaw Tsvervakov Sovétríkjunum 1966 502,5 (167,5 147,5 187,5) Mohammed Boromound íran 1966 502,5 (175,0 145,0 182,5) Rudolf Mang V-Þýzkalandi 1968 500,0 (175,0 145,0 180,0) Umberto Selvetti Argen tínu 1965 500,0 (165,0 155,0 180,0) Viktor Poljakov Sovétríkjunum 1964 500,0 (170,0 145,0 185,0) Robert Scheijermann Sovétríkjunurh 1964 500,0 (170,0 140,0 190,0) Vladimir Ponomarenko Sovétríkjunum 1965 500,0 (165,0 145,0 190,0) Mauno Lindroos Finnlandi 1967 500,0 (165,0 145,0 190,0) Juri Jablonovski Sovétríkjunum 1967 500,0 (167,5 145,0 187,5) Bo Johansson Svíþjóð 1968 (Innan sviga eru afrekin í einstökum greinum hinnar ólympísku þríkeppni. Af- rekaskráin er miðuð við 25. maí 1968).

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.