Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 7

Allt um íþróttir - 18.06.1968, Blaðsíða 7
ALLT UM ÍÞRÓTTIR — 7 Erlendar íþróHafréttir gorvéfta'íkin sigruðu Austurríkii i laimdstkeppni í kmiattspyrtnu á siuenudagiinn, (3:1). I sovézka láöinu voru aðeins þrír af þeim sem leilkið höfðu í Eviiópu- meistarakeppninnd fyrir Sovét- ríkiin. Liðið var núna skipað unguim leikmönnum að mikiu leyti. Leilkuirinti fór fram í Len- ínigrad og stóð 1:1 í háilfieik. ★ yestur-Þjóðverjar sigruðu Bras- ilíuimBnn í landskeppni í knaittspymu á sunnudaiginn með 2 mörlkum gegn einu. Þjóðverj- arniir léku mjóg hraðan o*g vel skiipuílagðan leik á móti Brasiil- íumðnnunum, sem þrátt fyrir góða tækind náðu ekki undir- tökunum í leitanum. Siegfried Heíld skoraðí fyrsta markÞjóð- verjanna í fyrri háifleik. 1 síð- ari hálfleiknuim skoraði Dörfel fyrir V-Þýzkaland og Tostao fyrir Brasilíu. ★ Franski skiíðakappinm Jean- Ciaude-Killy hefur verið hreinþveiginn af þeim áburði, að hann hafi gerzt brotlegur við áhuigamanmairegluirnar. For- setd FIS (aliþjóðasikíðasaimbands- ins) Marc Hodier skýrði firó 17. júní- mótið Framibald af 1. síðu Langstökk kvcnna: 1. Krista'n Jónsdóttir, UBK 5,18 2. Þuriður Jónsd. HSK, 4.95 3. Linda Ríkharðsdóttir ÍR, 4,68 Sleggjukast: 1. Eriemdur Valdimarss, ÍR. 51,03 2. Jón Magnússon, ÍR, 51,42 3. Þorstednn Löve, UMSE, 41,02 3000 m. hlaup: 1. Gunnar Scorras., UBK, 9.56,0 200 m. lilaup: 1. Vatbj. Þorláksson, KR, 23,0 2. Sdgurður Jónsson, HSK, 23,6 3. RúdoOf Adolfssoo, Á. 24,3 400 m. hlaup: 1. Þorst. Þorsteinsson, KR 49,6 2. Rúdioif Adoifislson, Á. 53,2 10./ m. hiaup sveina: 1. Eiías Sveinssom, ÍR. 12,0 2. Þorvaldur Baldurs. KR 12,1 3. Friðrik Þ. Öskarss., IR. 12,5 100 m. hlaup kvenna: 1. Krista'n Jónsdóttir, UBK 12,9 2. Linda Ríkiharðsd., ÍR. 14,3 3. Inigunm Vilhjálmsd., ÍR 14,4 100 m. hlaup: 1. Valbj. Þorlákss,, KR. 11,5 2. Höskuldur Þráinss. HSÞ 12,0 3. Magnús Jónsson, Á. 12,2 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR 47,3 sek. Sveit ÍR 47,6 sek. SEINNI DAGUR: 400 m. grindahlaup: 1. Trausti Svein'bj.s.. UBK, 57,5 2. Siiglurður Láruss., Á, 61,0 3. Halldór Guðbjs., KR, 66,5 Stangarstökk: 1. Valbj. Þorláksson 4,30 2. Páll Eiriksson 3,80 3. Hreinn Júlfiussom KR. 3,65 Kúluvarp: 1. Guðm. Hermainmss., KR, 18,11 2. Jón Péturssom, HSH, 15,98 3. Arnar Guðmundss, KR. 13,33 Hástökk: 1. Jón Þ. Ólafssom, ÍR, 1,96 2. Elías Sveinssom, ÍR. 1,77 Langstökk: 1. Va.lbjöim Þorlákssom 6,85 2. Karl Stefámssom UBK 6,80 3. Donald Jóhamnss. UBK 6,36 Reykjavíkurmótið Framhald af 8. síðu þeirra (við Byrne) er jafntefli og hefur Vasjúkov því senmi- lega eimmig 914 vinming fyrir úrslitauimferðina. Milli þessara mum baráttain stamda, em edms Og áður var sagt fást úrslit ekiki fyrr en annaðikvöld (miðviku- dagsikvöld). 1500 m. hlaup: 1. Halldór Guðbjs., KR. 4.10,8 2. Þórður Guðm.s., UBK 4.12,6 3. Guinmar Snorras., UBK 4.28,8 1000 m. boðhlaup: 1. Sveit KR 2.05,4 mín. 2. Sveit UBK 2.68,5 mín. 3. Sveit Ármamms 2.14,8 mín. Þórður Guðmundsson UBK þessu á biaðamainmaíundi í lok síðustu viku. Sagði Hodiler að Killy hefði ekkert fé fenigið fyrir að láta framskt mynda- tfmarit mynda sig, en hefði svo verið hefði orðið að taka ol- ymipíuverðlaumin af Killy. Nú er hamn sem sé hreinþveginm — Guði sé lof! ★ govézka spretthlauparanum Vladislav Sapeya tókst á fösitudaginn að jafna sovézka metið í 100 m. hlaupi (10,2 sek.) í fjórða sfcipti á síðustu fimm viíkum. Á þessu sama móti, sem fram fór í Moiskvu, hijóp Galina Buk- arína 100 m. á 11,4 sek. og Vera Popkóva 200 m. á 23,8 sek. Sergei Mospainov (22ja óra) setti á mótinu nýtt persónulegt miet í hástökiki þeigar hann stökk yfir 2,10 m. ★ pinndki lamigstökkvarinn Pertti Pouisi náði að stökkva yfir 8 metra á frjálsíþróttamóti í Berkley í Kaliformu. Sigraðd hann í keppninni á 8,01 m., en annar varð John Johnson með 7,93 m. Þetta er í fynsta sinn sem Pousi sterkfeur yfir 8 m. Enmiþá skortir hainin 16 cm í finnska metið sem Raimer Sten- íus á. ÍSLANDSMÓTIÐ I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR í kvöld (þriðjudag) kl. 20.30 fBA-FRAM Dómari Róbert Jónsson. MÓTANEFND. AKUREYRARVÖLLUR Sunnudaginn 23. júní kl. 16. ÍBA-ÍBV Dómari: Magnús Pétursson. MÓTANEFND. Knattspyrnumót Íslands II. deild Föstudagur 21. júní kl. 20.30 FH :ÞRÚTTUR á Hafnarfjarðarvelli. Sunnudagur 23. júní kl. 16.00 SELFOSS : AKRANES á Selfossi. Á Kópavogsvelli kl. 16 BREIÐABLIK :ÍSAFJÖRÐUR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1932

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.