Goðasteinn - 01.09.2008, Page 33

Goðasteinn - 01.09.2008, Page 33
Goðasteinn 2008 sögunum er söguhetjan prýdd öllum þeim kostum sem hugsast geta. Eitthvað hlýtur þó að vera satt því eins og máltækið segir fýlgir öllu gamni einhver alvara. Einhverju sinni fór saga af stað um ástæðu þess að svo geðþekkur og góður drengur lenti í útlegð og varð að lifa af með því að ræna mann og annan. Það þykja þó ekki vera neinar áreiðanlegar heimildir fyrir henni og líklegt að hún hafi verið uppspunnin sem „afsökun“ eftir að Eyvindur var lagstur í útlegð. Sagan er til í nokkrum blæbrigðum en hér verður sagt frá þeirri sem hefur fest meðal Sunnlendinga. Eyvindur átti að hafa tekið ostbita úr poka á klyfjahesti förukerlingar einnar og gert gat í miðjuna á bitanum, smeygt honum svo upp á miðklakk á hestinum hennar. Þá reiddist kerling svo að hún lagði á hann þau álög að hann skyldi aldrei héðan af vera óstelandi! Þetta heyrði móðir hans og grátbað kerlingu um að taka orð sín aftur en það gat hún ekki. Hún lagði það þó á Eyvind til bóta að hann skyldi aldrei komast undir manna hendur. Upp frá þessu á Eyvindur að hafa verið sístelandi. Þarna var Eyvindur ekki nema 14-16 ára gamall en lagðist ekki út fyrr en mörgum árum seinna. Þess vegna þykir þetta ekki alveg passa við aðrar sögur sem af honum fara. Eyvindi var hvarvetna vel tekið og hann kom vel fyrir. Sýslumaður hælir honum í bak og fyrir og svo á einnig við um fleira fólk. Það getur því ekki verið að hann hafí verið hnuplandi af hverjum manni því á þessum tíma kærði fólk hvaðeina sem frá því var tekið vegna harðindanna og hefði ekki sleppt því að skammast yfír strákbjálfa sem rændi það! Aftur á móti er ekkert ólíklegt að krakkar yfír höfuð á þessum tíma hafí hnuplað sér einum ostbita eða öðru álíka þegar tækifæri gafst, sérstaklega krakkar úr eins stórri ijölskyldu og hann. Vegna harðindanna getur ekki verið að alltaf hafi gengið vel að metta svo marga munna og krakkamir hljóta því oft að hafa verið svangir. Vistin Æskuást Eyvindar var Guðrún bóndadóttir á Fossi sem er næsti bær við Hlíð. Þau hittust á laun í nokkurn tírna og voru mjög ástfangin en foreldrar þeirra ætluðu þeim ekki að giftast og fengu þau ekki leyfí til þess þó svo að þau vildu það bæði! Guðrún varð ólétt og var hrakin úr sveitinni og fór til systur Eyvindar rétt við Hellu á Rangárvöllum. Hún ól síðan sveinbarn og skírði það Jón. Jón eignaðist síðar son sem var skírður Eyvindur og hefur Eyvindar-nafnið haldist áfram í þeirri ætt. Eyvindur var sendur til Kjartans föðurbróður síns á bæinn Læk í Flóa til að gleyma Guðrúnu og láta sár sín gróa þar til foreldrar hans eða Kjartan fyndu handa honum konu. Var hann þar vinnumaður um nokkurt skeið en fór til sjós á sumrin. Náði hann þannig að safna einhverju fé. 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.