Goðasteinn - 01.09.2008, Síða 36

Goðasteinn - 01.09.2008, Síða 36
Goðasteinn 2008 bæ og sagt frá. Sr. Bergsveinn vinur Eyvindar mun síðan hafa komið í fóstur börnunum þremur, Ólífer (sem reyndar var sonur Höllu og fyrri manns og orðinn hátt í tvítugur), Ólöfu og ungum dreng sem kallaður var Gísli en hann mun hafa dáið sem barn. Seinna mun Guðrúnu líka hafa verið komið í fóstur hjá fólki í byggð. Það kom samt aldrei fyllilega í ljós hvort Eyvindur hefði verið sekur um sauðastuldinn. Bústaðir á íjöllum Fyrst munu þau hjón hafa komið sér fyrir á Hveravöllum. Ekki svo langt frá alfaraleið má þar fínna rústir af hlöðnum kofa. Líklegasta ástæða þess að Eyvindur hafí valið að byggja kofa sinn svo nálægt leið byggðarmanna þar í gegn er heitur hver sem hann byggði kofann við. Hverinn sparaði honum eldivið því þar gat hann soðið kjöt og allskyns rætur sem fundust á hálendinu og svo var hverinn tilvalinn til þvotta. Hverinn sem kallaður er Eyvindarhver er litlu austar en kofínn, hringlaga og hlaðinn úr grjóti og er botninn einnig úr grjóti og bullar alls staðar heitt vatn upp á milli steinanna. Það má telja nær öruggt að Eyvindur hafi hlaðið hverinn til þess að geta soðið kjöt. Eyvindur kærði sig lítið um ferðir manna þarna hjá og þess vegna braut hann niður vörður sem leiddu menn til hans og úr þeim hlóð hann kofann sem kallaður hefur verið Eyvindarkofí. Árið 1881 fannst í þessum rústum tágakarfa sem Eyvindur hafði búið til. Var hún svo vel gerð að hún hélt vatni og hefur Halla því getað farið um afréttinn og mjólkað bæði ær og hryssur sem þar voru. Ofan við kofann er hraunhóll sem klofínn er með stórri sprungu inn miðju sem liggur frá norður til suðurs. í sprungunni er gras í botninum og er búið að hlaða fyrir báðum megin. Þetta mun hafa verið fjárrétt Eyvindar. Þau hjón gátu ekki verið lengi á hverjunr stað í einu því erfitt var að fara alveg huldu höfði og þurfti því alltaf að finna nýja felustaði og helst að hafa annan tilbúinn til vara. Næst héldu þau til Amarvatnsheiða. Þar var sæla fyrir útilegumenn að vera og þurfti ekki að lifa á þjófnaði um sumarið í það minnsta, því nóg var af silungi, eggjum, öndum, fjallagrösum og létt var að ná álftum sem dvelja þarna á meðan þær eru í sárum (búnar að reita af sér fjaðrirnar til að gera hreiðurstæði). Telja má nokkuð víst að Eyvindur hafí búið við Reykjarvatn sem er eina stóra veiðivatnið sunnan Norðlingafljóts. Margir furða sig á því hvers vegna Eyvindur valdi alltaf bústaði sína á stöðum þar sem hann gat vænst þess að verða á vegi ferðamanna, gangnamanna eða veiðimanna. En það er þó ekki svo skrítið þegar hugsað er út í það. Auðvitað þurfti Eyvindur vatn og mat. Fiskurinn er í vatninu, kindurnar og hrossin sem Eyvindur stal á fjöllum héldu sig á þeim stöðum þar sem 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.