Goðasteinn - 01.09.2008, Síða 49

Goðasteinn - 01.09.2008, Síða 49
Goðasteinn 2008 gert allt frá unglingsárum. Hún hafði góða hæfíleika sem kennari og kom „öllum til nokkurs þroska,“ og átti alltaf tíma aflögu.“ Við spyrjum Helgu um húsbúnað og búsáhöld. - Hún segir olckur að árið 1895 hafi komið eldavél að Berustöðum en fram að þeim tíma hafí verið eldað á hlóðum. Um þessar mundir kom skilvindan til sögunnar og breytti þá um aðferð við að vinna rjómann úr mjólkinni. Aður var mjólkin látin setjast til í trogum og byttum. Síðar koma rjómabúin til sögunnar. „Faðir minn og afí voru báðir búhagir og smíðuðu flesta hluti sem til bús þurfti. Faðir minn var rokkadreiari og smíðaði rokka sem seldust víða. Móðir mín eignaðist saumavél áður en hún giftist en þá munu þær hafa verið að byrja að koma til landsins.“ Runólfí föður hennar þótti reyndar óþarfí að hún keypti sér saumavél, hún væri svo fljót að sauma hvort eð væri. Þá kom einnig prjónavél á bæinn og gárungarnir sögðu að Þorsteinn á Berustöðum keypti vél með hverjum krakka sem þeim hjónum fæddist. Og við spyrjum Helgu um ýmsa þætti í lífí Berustaðafólksins kringum aldamótin 1900. Kaupstaðarferðir - heyskap - matargerð - fatnað - skemmtanir- samband við ná- granna o.fl. Það er þingmannaleið í kaupstað út á Eyrarbakka og yfír stórfljót að fara. Þjórsá var brúuð 1895. Fram að þeim tíma var farið á flutningi yfír ána hjá Sandhólaferju. Það liggur því í augum uppi að ekki er hlaupið í verslun eftir smáræði. Aðalkaupstaðarferðir eru farnar haust og vor og einnig er reynt að notfæra sér þær stundir til kaupstaðarferða þegar áin liggur undir ísi. Heimilið verður að búa að sínu eftir bestu getu. Aður er á minnst að smiðir voru á bænum sem smíðuðu hina og þessa hluti. En fleira þurfti til. Allur fatnaður var unninn heima - sömuleiðis rúmfatnaður. - Þráður spunninn og voð ofín. Það þótti sjálfsagt að búið væri að vefa eina voð fyrir jól. Og oftar var sett upp í vefstólinn. Föt voru bætt og stöguð á meðan unnt var, oft bót við bót - „Nú sést ekki bætt flík.“ Mikla fyrirhyggju þurfti á öllu húshaldi á svo stóru heimili. Að hausti þurfti að byrgja heimilið upp til vetrarins. Skemrna var til varðveislu á ýmsum mat. Þar var saltkjöt í tunnum - saltfískur - kartöflur í grylju frostheldri o.s.frv. „Faðir minn“, segir Helga, „var margar vertíðir til sjós suður í Höfnum og síðast eitthvað austan fjalls. Það var mikil hátíð að fá nýjan físk.“ Heyskap varð að stunda af sérstöku kappi. Staðið var á teig til tíu á kvöldin en síðan skemur þegar haustaði að. Slægjur voru fengnar á næstu bæjum. Eitt sumar- ið var borið niður á sjö bæjum. Þá var heyskapur stundaður í Safamýri. Til að ná tveimur ferðum á dag þaðan þurfti að fara á fætur kl. ljögur að sækja hestana. Helga minnist sérstaklega eins heyskapardags á Berustöðum. Þá fór hún á fætur ásamt Runólfi bróður sínum löngu fyrir venjulegan fótaferðartíma til að binda. Runólfúr batt þann dag allan og þrjár stúlkur skiptust á að binda á móti honum. Guðmundur bróðir þeirra reiddi heim. Þann dag voru hirtir vel á annað hundrað hestburðir. Allt krafðist fyrirhyggju og vinnu. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.