Afmælisblað Hauka - 15.02.1946, Síða 28
Guðsveinn Þorbjörnsson:
RAF HA-mótin
Rafha-mótin eru öll hafnfirzkum íþróttamönn-
um kunn, þ. e. a. s. úrslit, en síður framkvæmd
þeiira. Mót þessi liafa vakið deilur á milli félag-
anna, þó ekki svo alvarlegar, að vegna þeirra hafi
ekki verið um eðlilegt og gott samstarf milli fé-
laganna að ræða. Þessi mót gefa sérstakt tilefni
til þess, að þau séu skýrð fyrir áhugamönnum um
hafnfirzk íþróttamál.
Raftækjaverksmiðjan h.f. í Hafnarfirði gaf ár-
ið 1943 bikar til að keppa um í knattspyrnu. Var
svo ákveðið í reglugerð um þessa bikai'keppni, að
keppt skyldi um bikarinn í I. aldursflokki milli
félaganna hér (Hauka og F. H.), og að eingöngu
þeim, sem náð höfðu 19 ára aldri, skyldi heimilt
að taka þátt í þessari keppni, þ. e. enginn úr yngri
flokkunum átti að fá að keppa í þessu móti. Að
öðru leyti var reglugerðinni hagað eins og um
opinbert mót væri að ræða. Reglugerðin var svo
staðfest af Í.S.Í.
Keppt var í fyrsta skipti um þennan bikar árið
1943 og vann F. H. Leik þennan kærðu Haukar,
vegna þess að þeir töldu einn leikmann F. H.
ólöglegan, vegna keppni sinnar með Víking fyrr á
árinu. í „Almennum reglum I.S.I. um knatt-
spyrnumót" segir skýrt um þetta ákvæði, að sé um
opinber mót að ræða, megi sami maður ekki
keppa fyrir tvö félög á árinu. Eftir margítrekaðar
áskoranir var loks felldur úrskurður í máli þessu,
og var hann svohíjóðandi: „að leikurinn skyldi
teljast löglegur“. Á síðasta aðalfundi Hauka var
þessi úrskurður ræddur ýtarlegar og var einróma
samþykkt að áfrýja hoxrum.
Árið 1944 var svo keppt aftur. Vann þá F. FI.
eftir tvo leiki. Fyrri leikurinn varð jafntefli og
þurfti því að keppa aftur, en þann leik vann F. H.
Árið 1945 var svo keppt í þriðja sinn. Leikið
var 17. ágúst, og lyktaði þeim leik með jafntefli
(1:1). Seinni leikurinn átti svo að fara frarn 13.
okt., eða eftir að Haustmótinu var lokið. Voru
gerðar ítrekaðar tilraunir til þess af hálfu Hauka
að seinni leikurinn færi fram áður en Haustmót-
ið byrjaði í I. 11., en það var ekki tekið til greina
af F. H., sem sá um mótið. Þegar stjórn F. H. til-
kynnti að leikurinn skyldi fara fram 13. okt., fóru
Haukar fram á að lronum skyldi frestað um einn
dag, þ. e. færi fram á sunnudegi í stað laugar-
dags. Ástæðan fyrir þessaii beiðni Hauka var sú,
að flestir keppendur félagsins voru ýmist bundnir
störfum vegna atvinnu sinnar eða félagsins, og var
jxað í sambandi við lilutaveltuna. Beiðni jressari
var synjað. Haukar mættu ekki til leiks og F. H.
taldi sig hafa unnið mótið, eins og getið var um
á Íþróttasíðu Morgunblaðsins í haust. Haukar
geta ekki fallist á þessa skoðun Árna Ágústssonar,
sem ritaði greinina í ÍJxróttasíðu Morgunblaðs-
ins. Haukar munu skjóta þessu máli til réttra
aðila til athugunar.
í sambandi við Jretta mál munu Haukar leggja
fram tillögu á næsta þingi Í.B.H. um Jxað, að
stjórn bandaiagsins raði niður öllurn leikjum
fyrirfram og ákveði um leið að þeir skuli fara
fram á þeim tíma, sem reglugerðir segja til um, en
ekki löngu eftir á. Þá myndu meðlimir beggja fé-
laga að einhverju leyti geta liagað sumarfríum
eftir þeini niðurröðun leikjanna.
íslandsmeistaranafnbót sína. Þá höfðu orðið
nokkrar breytingar á liði þeirra, en j:>að tekur
alltaf nokkurn tíma að byggja það upp aftur.
F.H. sýndi einnig góðan leik, en stúlkurnar
virtust vei'a óheppnar, og gefur markafjöldinn
ekki rétta mynd af styikleik þeirra.
Haukastúlkurnar sýndu góðan leik, en þeim
hættir oft við að nota ekki öll þau tækifæri, sem
þeim gefast, til að skjóta á mark mótherja.
Mótinu lauk með hófi, sem íþróttabandalag Is-
firðinga hélt öllum þátttakendum mótsins. Einn-
ig hafði Í.B.Í. boðið þátttakendum í ferðalög um
nágrenni ísafjarðar. Bæjaistjói'n ísafjarðar bauð
þátttakendum í ferðalag til Flateyxar og Þingeyr-
ar, með viðkomu að Núpi í Dýrafiiði. Guðmund-
ur Hagalín, forseti bæjarstjórnar ísafjaiðai', var
með í förinni og skemmti með upplestri og frá-
sögn, einnig útskýrði hann ýms örnefni.
Það er óhætt að fullyrða, að þetta mót fór í alla
staði hið bezta fram, og er það þeim, sem að Jxví
stóðu, til sóma, og er ekki að efa, að næsta móts
mun verða beðið xxieð ójDieyju af þátttakendxim
þeim, sem höfðu tækifæri til að fylgjast með því.
28
AFMÆLISBLAB H A U K A