Stjörnur - 01.07.1953, Blaðsíða 3

Stjörnur - 01.07.1953, Blaðsíða 3
* 1Q DORIS DAY os GORDON McRAE í kvikmyndinni „TEA FOR TWO“. saman í þrjú ár og vöktu æ meiri hrifningu, sérstaklega fyrir lagið ,,Sentimental. Journey/* Um þetta leyti varð liún ástfangin f og giftist A1 Jorden, trombónleik- ara f hljómsveit Jimmy Dorsey. I»au eignuðust son, Terry, 8. febrúar 1942. — Ári síðar — 1943 — skildu þau. Snemma árs 1946 giftist Doris hljómsveitarmanni að nafni George Weidler, bróður kvikmyndaleikkonunnar Virginiu. Til Hollywood fylgd- ist Doris ásamt manni sínum, þar sem hann var ráðinn til að leika í útvarp. Heimilisástæður og búshættir ollu skilnaði þeirra ári síðar. A.iDSBOKASftF^j 'í\ ! 9 6 0 2 í í "'IÓSKAMYNDIN*1

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.