Stjörnur - 01.07.1953, Page 4

Stjörnur - 01.07.1953, Page 4
Nokkru scinna tókust samningar rnilli hennar o«; AVarner Bros eða þrem dös;uin eftir að reynslumynd var tekin af lienni. Svo til samstund- is tók hún að leika í kvikmyndinni „ROMANCE ON THE HIGH SEAS‘% ,,Tónatöfrar“. Myndir hennar eru nú orðnar 15 talsins, þar með talin sú scinasta, ,,CaIamity Jane“, sem kvað vera álcaflega skemmtileg: ckki síður en fyrri myndirnar. Hún gerist í villta vestrinu í gamla dag:a, og inörsum kann nú að líka það illa, að Dor- is skuli ekki syngja eitt einasta iag í myndinni. Fjórar af myndum h'ennar hafa komið hingað til Reykjavíkur á 3. apríl 1951 gekk hún í heilagt hjónaband með umboðsmanni sín- um, Marty Melcher. I>au búa nú í San Fernandodal í yndislegu húsi, sem hún er sífellt að fegra og betruinbæta. Hjónaband þeirra og heimilislíf þykir með afbrigðum farsælt og hamingjusamt. Doris hefur sagt um sjálfa sig, að hún sé blátt áfram stúlka, sem hafi yndi af að syngja og bugsa um heimilið sitt. En hún er miklu meira. Hún hefur yndi af að gera aðra hamingjusania og glaðvær lífsheimspeki hennar birtist okkur æ oían í æ í kvikmyndum hennar. D(*ris Day hefur megnustu óbeit á símanum og anzar lioniim varla nokkurn tímann. Eftirlætisleikar- ar hennar eru Ingrid Bergman, Henry Fonda, Humphrey Bogart og Bette Davis. Hún kann ekki að leika á neitt hljóðfæri. Dálæti hef- ur hún á fataburði og ilmvötnum. Hún fær sér langar gönguferðir og gætir þess að sofa nóg. Hún er lítið hrifin af næturklúbbum og sækir þá ekki. Hún kann að mat- reiða, en leiðist það. Hoekey og knattleikur eru eftirlætisíþróttir liennar. Rautt er hennar uppáhalds- litur. í tómstundum sínum prjónar hún og safnar plötum. Mamma hennar svarar bréfunum fyrir hana. Hún þverneitar því að liún sé hjátrúarfull. Biblían er eftirlæt- is-lestrarefni hennar. i

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.