Bændablaðið - 15.08.2024, Side 59
59SmáauglýsingarBændablaðið | Fimmtudagur 15. ágúst 2024
HREINSITÆKNI er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við fráveitukerfi landsins,
hvort sem um ræðir hreinsun, myndatökur, fóðrun lagna eða rekstur
heildstæðra kerfa. Í því skyni rekur fyrirtækið dælubíla, tæki til lagnamyndunar,
fóðrunarteymi og skólphreinsistöðvar. Fyrirtækið er í fremstu röð á sínu sviði.
Við veitum starfsfólki okkar góða þjálfun, þannig að það geti leyst sín verkefni
vel af hendi.
HREINSITÆKNI is a leading company in servicing the country’s wastewater
systems, cleaning, system inspection, lining or operating complete wastewater
systems. For this purpose the company operates sewage trucks, a system
inspection equipment, a team for lining pipes and complete sewage stations.
As a leading company in its field, we make sure that our staff receives adequate
training, in order to being able to solve its tasks in an outstanding manner.
Okkur vantar dugnaðarforka
í skemmtilegt vinnuumhverfi
We need to expand our excellent team
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta dugmiklum einstaklingum í hópinn okkar í
Reykjavík og á Selfossi. Við leitum að einstaklingum með reynslu af því að stjórna og
vinna á tækjum. Í boði eru góðir tekjumöguleikar, fjölbreytt starf og góður starfsandi.
Tækjastjórar á dælubíla
með meirapróf CE óskast!
Sewage truck operator with driving license CE.
Frekari upplýsingar veitir Ragnhildur Aradóttir, (starfsmannafulltrúi), netfang: ragga@hrt.is og í síma 471 3000.
Further information is given by Ragnhildur Aradóttir (HR representative), email: ragga@hrt.is and phone 471 3000.
As our business is growing, we are adding to our high-performing team. We are
looking for people with some experience of working on heavy-duty equipment.
We offer a good income possibilties, diverse jobs and a good working morale.
Taðklær Ásoðnar Eurofestingar. Slöngur
fylgja. 140 cm. Verð kr. 310.000 m/
vsk. 160 cm. Verð kr. 335.000 m/vsk.
180 cm. Verð kr. 345.000 m/vsk. H.
Haukssonehf. www.hhauksson.is S.
588-1130. hhauksson@hhauksson.is
Stauraborar fyrir borvélar, SDS Max,
SDS + og Hexagonal. Stærðir frá 40
mm upp í 300 mm. Massífur öxull.
Borarnir passa einnig á margar gerðir
af vélknúnum staurabourum. Steinborar:
40 mm x 1000 mm. Brotskóflur í SDS
Max og Hexagonal. Hákonarson ehf.
S. 892-4163. Netfang: hak@hak.is
Heimasíða: www.hak.is
Slöngubátar fyrir alhliða veiði.
Hákonarson ehf. hak@hak.is wwwhak.
is s. 892-4163.
Rekstur innrömmunarfyrirtækisins
Rammastúdíó er til sölu. Fyrirtækið er
í leiguhúsnæði á mjög góðum stað í
Ármúla 20 í Reykjavík. Fyrirtækið er
vel tækjum búið, verkstæði og verslun,
með góða viðskiptavild og afkomu.
Stöðugildi eru 1-2 og hentar vel fyrir
smið eða handlaginn einstakling sem vill
starfa sjálfstætt. Aðstoð við að setja sig
inn í reksturinn fylgir sölunni. Skoðum
möguleika á uppítöku. Áhugasamir
geta óskað eftir frekari upplýsingum
með því að senda tölvupóst á
rammastudio@rammastudio.is
Traktorsskóflur. FK Machinery. Breidd
220 cm. Verð kr. 198.000 m/vsk.
Breidd 240 cm. Verð kr. 223.000 m/
vsk. H. Hauksson ehf. S. 588-1130.
hhauksson@hhauksson.is