Félagsmál - 01.12.1946, Blaðsíða 3

Félagsmál - 01.12.1946, Blaðsíða 3
Útgefandi: Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar 1. árffansrur. O O Akureyri í desenrber 1946. 1. tölublað. ÁVARP Hver er að hrópa? Hvað er hann að segja? Hverjum til gæíu er þetta stríð að heyja? Förum við máske endamörk að eygja? Oreigans valdið kúgarana að beygja? Víst er það eitt, á verði skulum standa, vökulir mæta hverju, er vill oss granda, öruggir jafnan hefjast skulum handa, hugreifir til að leysa sérhvern vanda. Aukizt og bætist okkar stéttarhagur. Upp er að rísa verkalýðsins dagur. A þínum kjörum nú skal bættur bragur, búin er örbirgð, draumur rætist fagur. Félagi, ef á félagshag þú lítur, félagið þitt er krafta þinna nýtur, hag þinnar stéttar áfram braut þú brýtur, böl mun þá fjær, er steinn úr vegi hrýtur. Höskuldur E g i 1 s s o n. 1

x

Félagsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsmál
https://timarit.is/publication/2007

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.