Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 14

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 14
FRETTIR GOLF Á í S L A N D I Geirmundur slær á 10. hol- unni á Belfry- golfvellinum í Englandi, fyrsta höggið í golf- herminum í Keflavík. Nýr golfhermir og inniaðstaða hjá GS í Geirmundur Kristinsson, Sparisjóðsstjóri í Kefla- vík, sló fyrsta höggið í nýjum golfhemii í æfingahúsi Golfklúbbs Suðurnesja sem opnaði nýlega. Geirmundur rifjaði upp gamla takta en hann var meðal kylfinga sem léku golf á fyrstu árum klúbbsins í Leirunni. „Þetta er stórskemmtilegt tæki og kylfingar hljóta að fagna því. Aðstaðan hér er líka frábær og ég óska GS til hamingju með þetta Keflavík framtak", sagði Geirmundur. Hann lék eina holu á móti Einari Magnússyni, formanni GS í nýja golfherminum. Þeir félagar léku 10. holuna á Belfry-vellinum í Englandi þar sem Ryder-keppni í golfi milli Evrópu og Bandaríkj- anna fer ffam á næsta ári. Gylfi Kristdnsson hefur haft yfir- umsjón með ffamkvæmdum í æf- ingahúsi GS sem og uppsetningu golfhermisins. Formaðurinn þakkaði honum ffábært starf sem og þeim sem komu að fram- kvæmdunum. GS er nú ekki að- Frá opnun golfhermisins og æfingahúss GS. Gylfi Kristinsson eins með einn besta golfvöll á ís- landi heldur og bestu inniað- stöðu allra klúbba“, sagði Einar. í æfingahúsinu er 18 holu pútt- völlur og góð aðstaða til að slá í net. Þá hefur verið sett upp sjón- varp með gervihnattadiski þar sem hægt er að sjá allar íþróttir; golf og fótbolta. Getraunir verða á staðnum og einnig snóker og skák. „Þetta kemur virkilega á óvart hvað hægt er að gera. Þessi aðstaða er frábær og þessi golf- hermir á örugglega eftir að draga að“, sagði Skúli Skúlason, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, en hann var í hópi vel á annað hundrað manns sem heimsóttu æfingahúsið á opnunardaginn. Æfingahúsið og golfhermirinn eru opin alla daga vikunnar og er tekið við pöntunum í golfherm- inn í síma 421-4100 eða 898- 1009. Gylfi sagði að búið væri að panta þó nokkuð í herminn en ekki væri ólíklegt að bókanir myndu þéttast í hann á næstu dögum. Golfhermirinn stendur öllum til boða úr hvaða klúbbi sem er. cian Dorgarar ______________ púttarar. Hér má sjá þá á öðrum tveggja 9 holu púttvalla í æfingahúsi GS. I æfingahúsinu er góður kaffisalur sem og sjónvapsaðstaða til að fylgjast með öllum helstu iþróttaviðburðum í beinni útsendingu. 14 SJÓVÁiJlluALMENNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.