Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 22
ÍSLANDSMOTIÐ f GRAFARHOLTI
GOLF
Om Ævar og Heitora
Örn Ævar Hjartarson,
Golfklúbbi Suðurnesja,
og Herborg Arnars-
dóttir, Golfklúbbi
Reykjavíkur, urðu bæði
íslandsmeistarar í fyrs-
ta sinn á íslandsmótinu
í höggleik, sem fram
fór á Grafarholtsvelli 9.
- 12. ágúst. Herborg
sigraði eftir þriggja
holu umspil við Ólöfu
Maríu Jónsdóttur úr
Keili, sem virtist eiga
sigurinn vísan er fjórar
holur voru eftir en lék
þær á fimm höggum
yfir pari.
meistarar ífyrsta sinn
Ö
rn Ævar lauk keppni á
288 höggum, fjórum
yfir pari, og sigraði með
þriggja högga mun. Herborg
og Olöf María léku hringina
fjóra á 310 höggum, en í um-
spilinu lék Herborg þrjár hol-
ur á einu höggi undir pari á
meðan Olöf María var á fjór-
um yfir pari.
Keppnin í karlaflokki þróaðist á
allt annan veg. Þar var spennan í
algleymingi er fimm holur voru
óleiknar hjá síðasta ráshópnum.
Þá voru Orn Ævar og Olafur
Már Sigurðsson, Keili, jafhir, en
heimamaðurinn Haraldur Heim-
isson var höggi á eftir. Þá gerðu
þeir Olafur og Haraldur báðir
slæm mistök á meðan Orn Ævar
lék af öryggi og hafði raunar
heppnina með sér, vippaði í á
fimmtándu braut.
Á hinn bóginn virtist allt stefna í
þriðja sigur Olafar Maríu á Is-
landsmóti, en hún sigraði í fyrsta
sinn í Grafarholti 1997, síðast
þegar mótið fór þar fram. Þegar
síðasti ráshópur kvenna lék
fimmtándu holuna var munurinn
á rnilli hennar og Herborgar
ÖmÆvar +_ 2 ^ ■
Haraldur H +_ _ ]_ ÉMMÍát,
Þaniiig varð staðan
þegar lokaholan ein
var eftir. Örn Ævar
stóðst því ekki
freistingnna og tók
upp driverinn á
átjánda teig.
SJOVAÖlPALMENNAR
22