Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 22

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 22
ÍSLANDSMOTIÐ f GRAFARHOLTI GOLF Om Ævar og Heitora Örn Ævar Hjartarson, Golfklúbbi Suðurnesja, og Herborg Arnars- dóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur, urðu bæði íslandsmeistarar í fyrs- ta sinn á íslandsmótinu í höggleik, sem fram fór á Grafarholtsvelli 9. - 12. ágúst. Herborg sigraði eftir þriggja holu umspil við Ólöfu Maríu Jónsdóttur úr Keili, sem virtist eiga sigurinn vísan er fjórar holur voru eftir en lék þær á fimm höggum yfir pari. meistarar ífyrsta sinn Ö rn Ævar lauk keppni á 288 höggum, fjórum yfir pari, og sigraði með þriggja högga mun. Herborg og Olöf María léku hringina fjóra á 310 höggum, en í um- spilinu lék Herborg þrjár hol- ur á einu höggi undir pari á meðan Olöf María var á fjór- um yfir pari. Keppnin í karlaflokki þróaðist á allt annan veg. Þar var spennan í algleymingi er fimm holur voru óleiknar hjá síðasta ráshópnum. Þá voru Orn Ævar og Olafur Már Sigurðsson, Keili, jafhir, en heimamaðurinn Haraldur Heim- isson var höggi á eftir. Þá gerðu þeir Olafur og Haraldur báðir slæm mistök á meðan Orn Ævar lék af öryggi og hafði raunar heppnina með sér, vippaði í á fimmtándu braut. Á hinn bóginn virtist allt stefna í þriðja sigur Olafar Maríu á Is- landsmóti, en hún sigraði í fyrsta sinn í Grafarholti 1997, síðast þegar mótið fór þar fram. Þegar síðasti ráshópur kvenna lék fimmtándu holuna var munurinn á rnilli hennar og Herborgar ÖmÆvar +_ 2 ^ ■ Haraldur H +_ _ ]_ ÉMMÍát, Þaniiig varð staðan þegar lokaholan ein var eftir. Örn Ævar stóðst því ekki freistingnna og tók upp driverinn á átjánda teig. SJOVAÖlPALMENNAR 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.