Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 29

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 29
GOLF Á í S L A N D I ...Eitt vissi ég þó að Ólöf er gríðar- legur karakter og með mikið keppnisskap svo ég var alveg viss um að hún kæmi tvíefld til leiks í umspilið og að ég þyrfti að halda áfram að sækja. Ég hugsaði því bara um það eitt að sækja áfram að henni í umspilinu þó að staðan væri nú jöfn. Það var ekki fyrr en á 18. holunni sem var síðasta hol- an í umspilinu að ég í raun áttaði mig á því að ég ætti 4 högg og því væri sennilega skynsamlegra að spila þá holu af öryggi... efldi mig miklu frekar en að hafa truflað mig eitthvað. Bjóstu þig undir mótið með einhverjum öðrum hætti en venjulega? Eg æfði stutta spilið mjög vel fyr- ir mótið. Ég hef alla tíð slegið vel en vippin og púttinýiafa oft verið mér dýrkeypt. Ég lagði líka mikið upp úr því að hafa gaman af æfingunum og var staðráðin í því að skemnrta mér vel í mótinu sjálfu. Þolinmæði hefur hingað til ekki verið mín sterka hlið á vellinum en ég vissi að ef mér tækist að breyta því þá myndi ég vinna mótið. Þó ég hafi æft vel fyrir mótið þá tók ég líka góða hvíld en það er jafn mikilvægt og að æfa vel. Ég og Staffan landsliðsþjálfari vorum ekki sammála um ýmis atriði stuttu fyrir Landsmótið og því ákvað ég frekar að vera heima 10 dögum fyrir mótið og sleppa al- veg golfi heldur en að fara til Éinnlands á Norðurlandamótið. Ég fór í tjald í Skaftafell og náði alveg að hlaða batteríin uppá nýtt og kom því óþreytt en vel undir- búin til leiks. Munurinn á milli þín og Ólaf- ar Maríu varð orðinn aðeins tvö högg þegar tvær holur voru eftir. Hvaða mat lagðir þú á möguleika þína þegar þar var kom- ið við sögu? Ég held að vendi- punkturinn hafi ver- ið á teignum á fimmtándu. Þá átti Ólöf fjögur högg á mig og einungis fjórar holur eftir. Þær „fjórar fræknu“ í Holtinu hafa oft leikið margan kylfinginn grátt. Ég var í þeirri stöðu að þurfa að sækja en Ólöf að halda fengnum hlut. Eg vann af henni tvö högg á þeirri fimmt- ándu og vissi því vel að ég gæti alveg eins tekið af henni önnur tvö á síðustu tveim- ur. Ég setti mig í hennar spor og var aá mjög fegin að vera í mínum aví það er mun auðveldara að sækja en halda. Ég taldi því möguleika mína á sigri þegar tvær holur voru eftir mjög góða. Þú komst í ágætis færi á átj- ándu flötinni, en holan var á erfiðum stað. Þaðvakti athygli að pútt þitt dró ekki að hol- unni. Hvað ætlaðirðu þér að gera? Setja púttið í. Ekki spurning. Ólöf var það nálægt að ég var al- veg viss um að ég þyrfd að fá fugl til að komast í umspil. A svona stundu er það bara að vinna sem kemst að hjá manni, ekki að tryggja sér annað sætið. Dramatíkin var ansi mikil á síðustu holunni; Ólöf María mátti hafa sig alla við til að tryggja umspilið eftir að hún brenndi af púttinu fyrir titlin- um. Hvernig leið þér þegar þú fylgdist með gangi mála? Ef ég á að vera alveg hreinskilin þá leið mér miklu verr eftir að hún brenndi af púttinu fyrir sigrinum heldur en þegar ég hélt á stönginni og beið efidr að hún púttaði. Ekki að ég hafi verið búin að gefa upp alla von um að komast í umspil heldur að setja sig í hennar spor, að vera með pálmann í höndunum eina mín- útuna en þurfa svo að setja niður tveggja metra erfitt pútt til að tapa ekki Islandsmeistaratitli á íjórpútti þá næstu. Það vill eng- inn vinna mót á að andstæðing- urinn endi þannig. Það var líka miklu skemmtilegra að enda á góðri spilamennsku í umspilinu og finna það að það var ég sem vann þennan titil heldur en ef rnótið hefði klárast á átjándu með því að hún klúðraði. Þú varst auðsjáanlega í sóknar- hug á síðustu holunum þegar þú varst að reyna að vimia upp muninn. Þú hefur þess vegna verið vel stemmd fyrir umspil- ið samanborið við keppinaut þinn, sem hafði misnotað tvö stutt pútt á jafnmörgum hol- um, þar af pútt fyrir titlinuin. Fannstu fyrir ákveðnum með- byr þegar umspilið hófst? Réttilega var ég búin að vera að sækja allan daginn og áttd góðar lokaholur í mótinu, ólíkt henni. Það er samt misjafnt hvernig áhrif það hefur á fólk að vera nánast með unnið mót í höndun- um en þurfa svo að berjast fyrir því að komst í umspil unysigur- inn. Eitt vissi ég þó að Olöf er gríðarlegur karakter og með mikið keppnisskap svo ég var al- veg viss um að hún kæmi tvíefld til leiks í umspilið og að ég þyrfri að halda áfram að sækja. Eg hugsaði því bara urn það eitt að sækja áffarn að henni í umspilinu þó að staðan væri nú jöfn. Það var ekki fyrr en á 18. holunni sem var síðasta holan í uinspilinu að ég í raun áttaði mig á því að ég ættí 4 högg og því væri senni- lega skynsamlegra að spila þá holu af öryggi heldur en að halda áfram að sækja. Ég var það pott- þétt á að titillinn væri í höfh. Hvaða áhrif telurðu að þessi áfangi muni hafa á þig sem kylfing? Hver eru markmið þín? Þessi titill á alveg örugglega ekki eftir að breyta mér neitt sem kylfingi. Eg veit þó núna hvern- ig tilfinning það er að sigra á Landsmóti og það er eitthvað sem vonandi flestir ungir kylfingar eiga eftír að upplifa því þetta er alveg ólýsanlegt. Golf er einungis áhugamál hjá mér og ég stefni ekki á atvinnumennsku. Ég mun stunda þessa íþrótt áfram svo lengýsem ég hef gam- an af henni. Ég hef alltaf haft það að markmiði að hafa mín markmið fyrir mig og hef aldrei látið þau uppi fyrirfram. Hér verður engin breyting á því en eitt get ég sagt að lokum; Mark- mið mitt árið 2001 var að verða Islandsmeistari í golfi kvenna. Ég æfði stutta spilið mjög vel fyrir mótið. Ég hef alla tíð slegið vel en vippin og púttin hafa oft verið mér dýrkeypt. Ég lagði líka mikið upp úr því að hafa ganian af æfingunum og var staðráðin í því að skemmta mér vel í mótinu sjálfu. Sinmmrtirliilifi ®I0'0Tfc "" **• i > s- • ’* - ■' . - 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.