Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 31

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 31
GOLF Á í S L A N D I Góðir í Grafarholti Öm Ævar gulltryggði sigurínn með þessum fugli á17. holu. Glæsilegt pútt! allan veturinn að „ofspila”. Það er oftast það ég hugsa um þegar ég er heima. Eg reyni að skipu- leggja sumarið þannig að ég spili í mótum sem skipta mig máli í stað þess að spila í öllunt mótum sem ég get, eins og ég gerði þeg- ar hér áður fyrr þegar eini mögu- leikinn á að spila golf var á sumr- in.” Þú útskrifast í vor, ekki rétt? Hvaða augum líturðu frarn- haldið? Ætlarðu að halda áfram námi eða ætlarðu að beina óskiptum kröftum þín- um að golfinu? „Eg útskrifast í sumar ef allt gengur vel og þá er stefnan sett á að spila golf af fullum krafri. Mér finnst ao ef ég held rétt á spilun- um ætti ég að geta lifað á því að spila golf.” Hvert stefhirðu sem kylfingur á næstu árum? „Stefnan er sett á evrópsku mótaröðina, en til að kornast þangað þarf ég að fínpússa nokkra hluti í golfinu hjá mér. Eg er að vinna í smá sveiflu- breytingu núna, en þegar ég verð búinn að fullkomna hana verð ég mun stöðugri en ég hef verið undanfarin ár. En markmiðið er alltaf að verða betri því að eng- inn er, hefur verið eða mun verða fullkominn í þessum leik, en það er einmitt það sem maður er alltaf að reyna að verða,” segir Orn Ævar Hjartarson, Islands- meistari í golfi og vallarmetshafi í St. Andrews. Ekki amalegir titl- ar það. ...Stefnan er sett á evrópsku mótaröðina, en til að komast þangað þarf ég að fínpússa nokkra hluti í golfinu hjá mér... Suðurnesjakylfingar hafa verið sigursælir á íslandsmótum í Grafarholti. Þrefaldur íslandsmeistari GS, Þorbjörn Kjærbo, sigraði þar í eitt skipti af þremur en þrír síðustu meist- arar GS hafa allir hanipað bikarnum þar líka. Það eru þeir Gylfi Kristinsson 1983, Sigurður Sigurðsson 1988 og svo Örn í ár. Til hliðar má sjá Örninn á heimavelli þegar GS-fólk hélt honum sigurveislu í golf- skálanum í Leiru kvöldið eftir íslandsniótið. SJOVAÖIdALMENNAR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.