Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 32

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Blaðsíða 32
GOLF Á í S L A N D I Langflestir notuðu bolta frá Titleist Golfverslun Nevada Bob gerði könnun á notkun keppenda Is- landsmótsins á búnaði, þ.e. kylf- um, boltum o.fl. Alls voru 149 kylfingar ræstir út og svöruðu 143 þeirra spurningum verslun- arinnar. Langflestir keppenda notuðu bolta frá Tideist, eða 85 manns. U.þ.b. helmingi færri notuðu Strata og önnur merki voru langt á eftir. Sex keppendur notuðu Callaway og jafnmargir léku með Precept. Fjögur önnur merki voru notuð af samtals fimm kylfingum. Callaway hafði nokkra yfirburði hvað trékylfurnar varðar. 51 keppandi notaði driver frá Callaway og fimmtíu manns not- uðu Callaway-brautartré. Taylor Made var næst vinsælasta merkið - 3 1 kylfingur notaði Taylor Made-driver og 27 brautartrén. Onnur merld sem sáust á driver- um keppenda voru Titleist (22), Ping (18), Adams (6), Orlimar (3). 11 aðrir keppendur notuðu önnur ólík merki, átta talsins. Aðrar tegundir brautartrjáa voru Adams (21), Ping (18), Titleist (12) og Cleveland (8). 15 önnur merki voru notuð af 3 5 keppend- um. Niðurstöðurnar voru ekki jafn afgerandi í notkun járnasetta. Ping-járnin voru vinsælust (36), en Tideist fylgdi fast á efdr (31). Því næst komu Taylor Made (13), Mizuno (8), Callaway (7), Hogan (6), Adams (5), Top-Flite (5). 12 önnur merki voru notuð af 21 keppanda. Pútterar frá Ping voru langvin- sælastir. Þeir voru notaðir af 57 keppendum Islandsmótsins. 39 notuðu Odyssey og 14 Titleist. Þá komu Carbite með 10 og Wilson með sjö. 11 önnur merla voru notuð af 16 keppendum. Tvísýnt var um hvort Ecco eða Footjoy hefði betur varðandi skófatnaðinn. Svo fór að 39 keppendur Islandsmótsins gengu í Ecco-skóm, en 38 voru í skóm frá Footjoy. Því næst komu Etonic (23), Nike (16), Adidas (10), Hi-Tec (6) og Stylo (6). Fimm aðrir notuðu hver sitt merkið. Engum blöðum var að fletta um yfirburðastöðu Galvin Green- regngallanna. 58 kylfingar höfðu slíka galla meðferðis. 18 voru með hlífðarföt frá Airway og 16 frá Zo-On. Því næstu komu Sun Mountain og Nike (6) auk Mizu- no (5). 8 önnur merki voru notuð af 16 öðrum. Sörenstam veður í seðlum Sænska golfkonan Annika Sör- enstam sló metið á LPGA-móta- röðimú yfir hæstu verðlaunaupp- hæð á einu og sama keppnistíma- bilinu er hún sigraði á Mizuno Classic í nóvember. Hún fékk 162,000 dollara fyrir fyrsta sætið og hafði því unnið 1,99 milljónir dollara á árinu. Hin ástralska Karrie Webb hafði bætt metið árið 2000 er hún vann 1,88 millj- ónir dollara. Torrance út af mótaröðinni Sam Torrance, liðsstjóri Ryder- liðs Evrópu, hefur misst réttindi sín á evrópsku mótaröðinni. Hann hefur því ákveðið að leika ekki á mótaröðinni árið 2002. Hann þurfti að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna Madríd- armótinu í byrjun nóvember, sem tókst ekki, og því þarf hann að treysta á að honum verði boð- ið á mót næsta árs, vilji hann taka þátt á aðalmótaröð Evrópu. Torrance hefði getað gert loka- tilraun á opna ítalska mótinu í vikunni á eftir, en nennti því ekki. „Eg hef ekki sömu löngun- ina og áður,” sagði Torrance, sem komst í undanúrslit í holu- keppnismótinu á Wentworth í október. 32 sjqvaUPalmennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.