Golf á Íslandi - 01.11.2001, Qupperneq 35

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Qupperneq 35
GOLF Á í S L A N D I Björgvin Sigurbergsson, fyrrum íslandsnieistari, og Óiafur Már Sigurðsson voru í hópi snjallra kylfinga á KPMG-niótinu á Hvaleyrinni. Vel heppnað góðgerðargolf KPMG Iseptember s.l. var Góðgerðargolf KPMG haldið í fyrsta skipti. Leikið var til stuðnings Arvöllum á Kjalarnesi en Arvellir er meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda sem hefur verið starfrækt af Götusmiðjunni síðan 1998. Rekstur heimilisins fer ffarn í nánu samstarfi við Barna- verndarstofu. Meðferð- arheimilið hefur nú þegar skapað sér orðstír fyrir góðan árangur í vinnu með þeim ungmennum sem gjarnan eiga erfiðast uppdráttar. Markmið KPMG með góðgerðargolfmu var að skipu- leggja eftírmiðdag þar sem ýmsir aðilar úr atvinnulífinu kæmu saman, léku golf, skemmtu sér vel og söfnuðu í leiðinni fé til styrktar góðu málefni. Fyrirkomulagið var þannig að ýmsum fyrirtækjum var boðin þátttaka og hvert fyrirtæki lék einurn bolta, ýrnist af einum eða tveimur fulltrúum þess. Fyrir hvert slegið högg, að teknu tilliti til forgjafar, voru greiddar 500 kr. sem runnu óskertar til Ár- valla. Alls voru leiknir 4 boltar í hverjum ráshópi, 3 af fulltrúum fyrirtækja en einn af rneist- araflokkskylfingi. Fyrir hvert slegið högg meistaraflokkskylf- ings greiddi KPMG á Islandi 500 kr. Til að auka á skemmt- unina var þátttakendum heimilt að láta meistaraflokkskylfinga slá fyrir sig 5 högg á 18 holum. Fyrir, eftír og á meðan á leik stóð voru þátttakenduin boðnar léttar veitingar auk þess sem vaskir kylfusveinar frá KPMG sáu um að þjónusta þátttakendur allan tímann. Það er skemmst frá því að segja að með þessum hætti söfnuðust 1.236 þús. kr. sem runnu til Árvalla. I mótslok afhenti Sírnon Á. Gunnarsson Marsibil Sæmundsdóttur frá Götusnúðjunni styrkinn. KPMG vill nota þetta tækifæri og þakka öllum þátttakendum kærlega fyrir stórskemmtilegan dag þar sem öll slæmu höggin þjónuðu góðum tilgangi. Þá viljum við þakka Golfldúbbnum Keili fyrir aínot af velli og mikla þjónustulund og einnig Björgvini Sigurbergssyni margföldum Islandsmeistara í golfi fyrir að fara fyrir meistaraflokks- kylfingum. Samhliða góðagerðargolfinu styrkti KPMG Björgvin um 200 þús. kr. en hann heíur undanfar- ið reynt fyrir sér senr atvinnu- maður í íjrróttiimi. KPMG óskar honum góðs gengis. Það er von félagsins að góðgerðargolfið verði fastur punktur í tilverunni og að enn fleiri fyrirtæki taki þátt í þessum skemmtilega atburði að ári liðnu. Þau fyrirtæki er þátt tóku vora: Baugur, Eimskip, Ferðaskrifstofa Islands, Fjörukráin, Flugfélag Islands, Grandi, Hans Petersen, Hitaveita Suðumesja, Ibúðalána- sjóður, Islensk Ameríska, Lex lög- mannsstofa, MP Verðbréf Nýsköpunarsjóður, Olíufélagið Esso, Opin kerfi, Radíómiðun, Ragnar Olafsson, Ráðgjóf og efiia- hagsspár, Rolf Johansen, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Mýrarsýslu, SP-Fjármögnun, SR- Mjöl og Vátryggingafélag Islands. L' | rjy, f)! & m ■*w\ 0% 'IÉS K p W' r >. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.