Golf á Íslandi - 01.11.2001, Qupperneq 37

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Qupperneq 37
GOLF Á í S L A N D I Léku á elsta velli Tékka Tuttugasta Evrópumeist- aramót karla 55 ára og eldri var haldið dagana 27.-29. júní í heilsubæjunum Karlsbad og Marienbad í Tékklandi. Um er að ræða tvær sveitakeppnir, |iar sem annarsvegar er keppt án for- gjafar og með forgjöf. Þetta mót hefur verið haldið allar götur síðan 1982 og hafa Is- lendingar verið með síðan 1984. Mótið var hvati þess á sínmn tíma að LEK var stofn- að. Það hefúr einu sinni verið haldið á íslandi, árið 1991, er það fór ffam í Grafarholti og á Hólmsvelli í Leiru. Þá náði Island sínum besta árangri er B hðið (með forgjöf) hafhaði í 3. sæti. Að þessu sinni var mótið það fjölmennasta til þessa, því alls sendu 20 þjóðir lið til þátttöku, bæði með og án forgjafar. A liðið, sem lék án forgjafar var þannig skipað: Skúli Ágústsson GA, Gunnar Sólnes GA, Sigurð- ur Albertsson GS, Baldvin Jó- hannsson GK, Jónas Ragnarsson GK og Jóhann Reynisson NK. Liðsstjóri var Jón Olafur Jónsson GS. Liðið lék á velli Golf Club Karlovy Vary, sem elsti golf- klúbbur Tékklands, stofnaður 1904, en völlurinn sem leikið var á er frá 1932 og er par 72. Það voru Bretar sem fóru með sigur og léku á samtals 902 höggum eftir harða keppni við Svía sem léku á 906 höggum. Þá komu Spánverjar í 3. sæti á 915 högg- um og Norðmenn í 4. sætí á 916 höggum. Islendingum gekk illa að þessu sinni og höfnuðu í 17. sætí á 1019 höggum. Bretar voru með í mótínu í fyrsta sinn. B lið, sem lék með forgjöf var þannig skipað: Jens Karlsson GK, Kjartan Guðjónsson GKG, Baldur Skúlason GR, Ásgeir Nikulásson GK, Guðbjartur Þormóðsson GK og Orn Einars- Fremri röð f.v. Jens, Baldvin, Rikharður forseti LEK, Helgi liðsstjóri, Jóhann, Ásgeir, Guðbjartur og Sigurður. Aftari röð f.v. Kjartan, Baldur, Örn, Jónas, Gunnar, Skúli og Jón Ólafur. son GK. Liðsstjóri var Helgi Daníelsson GR. Það voru Spánverjar sem voru bestir og léku á 840 höggum. Norðmenn urðu í 2. sætí á 983 höggum og Tékkar í 3. sæti á 897 höggum. íslenska liðið fór vel af stað en fataðist flugið á lokadegi og hafhaði í 11. sæti á 927 höggum. B liðið Iék á velli Golklúbbs Marianske Lazne, en þar er elsti golfvöllur Tékklands frá árinu 1905, um 6000 metra langur (af gulum teigum) par 72. Ársfundur Evrópusambandsins, tar sem forsetar landssamtaka tinga, er að jafnaði haldinn í tengslum við mótið. Ríkarður Pálsson forseti LEK, sem var far- arstjóri í ferðinni, sat fundinn. Ákveðið var að fjölga í stjórn sambandsins og inun fulltrúi ffá Norðurlöndunum taka þar sæti og það verður fulltrúi danska sambandsins sem verður fyrstur. Þá voru Bretar teknir í samband- ið eftir miklar umræður, en Slóvakíu var hafnað. Þá var rætt um að ef þátttökuþjóðir verða fleiri en 20 verði fækkað í liðun- um í 4. eða 5. keppendur. Um þetta verður tekin ákvörðun á fundinum 2002. Næsta mót verður í Hollandi í byrjun ágúst 2002. Frábær nýr golfvöllur, Satobre, 5 km frá Maspalomas ■ ááÉL Wr 'íÉKHk „Mér finnst Salobre mjög skemmtilegur og fallegur völlur og þjónustan alveg til fyrirmyndar. Ég er stoltur af því að farþegum okkar er boðið að spila golf á glæsilegum velli á Kanaríeyjum á mjög hagstæðu verði í allan vetur.“ Peter Salmon, Golfdeild Úrvals-Útsýnar Golfhonnsla Sigurður Hafsteinsson, golffararstjóri og kennari, býðurfarþegum Úrvals-Útsýnar golfkennslu á ákveónum tímum í vetur á þessum frábæra nýja golfvelli. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Golfpakki Úrvals Útsýnar: 4 golfhringir á Salobre á viku m/golfbíl Staðfestur rástími milli 09:00 og 10:00 Sími: 585 4140 - Fax: 585 4120 URVAL-UTSYN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.