Golf á Íslandi - 01.11.2001, Page 43

Golf á Íslandi - 01.11.2001, Page 43
GolFlandsliðið notar ECCO golískó Mest seldu skórnir ECCO golfskórnir eru fótlaga með vatnsheldu Gore-tex®. Sem fyrr eru mjúku línurnar ráðandi innstsem yst. Brúnirnareru bólstraðar og í skónum eru þægileg microfiberinnlegg. Sterkur sóli sem grípur vel. Þér getur ekki annað en liðið vel á golfvellinum í ECCO golfskóm. ECCO Cosmo sandalarnir eru mest seldu skórnir frá ECCO, frá upphafi. Það er gott að smella sér úr ECCO Cosmo sandölunum, beint í ECCO golfskóna, þegar þú kemur á golfvöllinn. Þeir eru léttir, sterkir og þægilegir að ganga í. Það er ekki auðvelt að sameina þessa eiginleika í sandala, en ECCO hefur tekist það með sóma. ECCO Cosmo sandalinn er úr burstuðu leðri, microfiber eða oíubornu nubuck. Sólinn er úr freonlausu polyurethan og er því bæði sterkur og umhverfisvænn.

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.