Golf á Íslandi - 01.11.2001, Page 50
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson sigraði á
Toyota-mótaröðinni. Þar gerði gæfumuninn
sigur hans á móti Opinna kerfa á heimavelli í
Leirunni, þar sem hann lék best í slagviðrinu
á lokahringnum.
Ragnhildur Sigurðardóttir, til hægrí, sigraði á
Toyota-mótai öðinni í sumar, en klúbbfélagi
hennar í GR sigraði á lokamótinu hjá Oddi
auk þess sem hún varð íslandsmeistari í
fyi sta sinn. Hér hjálpast þær að i
hvassviðrinu í Leirunni fyrr í sumar.
Guðmundur Rúnar
kom á óvart
Suðumesjamaðurinn Guðmundur Rúnar Hallgrímsson
kom á óvart og sigraði í karlaflokki á Toyota-mótaröðinni
í sumar, sem lauk með Samvinnuferða-Landsýnarmótdnu
í Urriðavatnsdölum í september. Tryggvi Pétursson sigraði í
mótinu, en Guðmundur Rúnar varð annar, sjö höggum á eftir,
og tryggði sér þar með sigurinn á mótaröðinni.
Ragnhildur Sigurðardóttir sigraði enn einu sinni í kvennaflokki
Toyota-mótaraðarinnar, þótt hún hafi ekki náð að knýja fram sigur á
lokamótinu hjá Golfklúbbnum Oddi. Þar fór Herborg Arnarsdóttir
með sigur af hólmi.
Stig á Toyota-mótaröðinni eru reiknuð þannig að keppandi fær 25
stig fyrir að leika á CR viðkomandi vallar í hverri umferð, síðan fækk-
ar stigunum um eitt fyrir hvert högg sem hann notar til viðbótar. Þar
að auki fást stig fyrir þrjfyefstu sætin í hverju móti, en þau eru sex á
Tbyota-mótaröðinni. A Islandsmótinu í holukeppni fást stig fyrir
hverja umferð sem keppandi kemst í gegnum.
<^g) TOYOTA
WIÓTARÖÐIN f
f
GOLFI
TOYOTA-MÓTARÖÐIN
SAM VINNUFERÐIR-LANDSÝN
Golfklúbburinn Oddur
8. - 9. september 2001
KARLAR
1. Tryggvi Pétursson, GR 69 70 139 -5
2. Guðmundur R. HallgrímsGS 72 74 146 +2
3. Þorsteinn Hallgrímsson, GR 73 74 147 +3
4. Heiðar Davíð Bragason, GKj 76 73 149 +5
5. Birgir Már Vigfússon, GR 74 76 150 +6
6. Auðunn Einarsson, GO 76 76 152 +8
7. OlafurMár Sigurðsson, GK 74 78 152 +8
8. Sigurjón Arnarsson, GR 74 78 152 +8
9. Hlynur Geir Hjartars. GOS 71 82 153 +9
10. Ingvar Karl Hermanns GA 74 80 154 +10
KONUR
1. Herborg Arnarsdóttir, GR 76 75 151 +7
2. Þórdís Geirsdóttir, GK 85 76 161 +17
3. Ragnhildur Sigurðard. GR 78 84 162 +18
4. Svala Óskarsdóttir, GO 92 85 177 +33
5. Sólveig Agústsdóttir, GR 94 95 189 +45
50
SJOVA iloALMENNAR