Leikskrár Þjóðleikhússins - 22.09.1950, Síða 12

Leikskrár Þjóðleikhússins - 22.09.1950, Síða 12
á sínu sviði og borið höfuð og herðar yfir alla leikdómara á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. Ekkert væri æskilegra en að gott samkomulag gæti tekizt með leikurum og gagnrýnendum. Til þess þurfa þessir aðilar að reyna að skilja starf hvors annars, — skilja það, að enda þótt hlutverk þeirra séu gagnólík, þá miða þau engu að síður að hinu sama, — að þjóna listinni og gera mönnum mögulegt að skilja hana og njóta hennar í sem ríkustum mæli. Ef slíkur skilningur væri fyrir hendi mundi margt betur fara en ella. Misskilningur og óvild milli þessara aðila er cngum til ávinn- ings en mörgum til tjóns, ekki síst leikstarfseminni og leiklist- inni sjálfri. [ 10 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.