Leikskrár Þjóðleikhússins - 22.09.1950, Blaðsíða 12

Leikskrár Þjóðleikhússins - 22.09.1950, Blaðsíða 12
á sínu sviði og borið höfuð og herðar yfir alla leikdómara á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. Ekkert væri æskilegra en að gott samkomulag gæti tekizt með leikurum og gagnrýnendum. Til þess þurfa þessir aðilar að reyna að skilja starf hvors annars, — skilja það, að enda þótt hlutverk þeirra séu gagnólík, þá miða þau engu að síður að hinu sama, — að þjóna listinni og gera mönnum mögulegt að skilja hana og njóta hennar í sem ríkustum mæli. Ef slíkur skilningur væri fyrir hendi mundi margt betur fara en ella. Misskilningur og óvild milli þessara aðila er cngum til ávinn- ings en mörgum til tjóns, ekki síst leikstarfseminni og leiklist- inni sjálfri. [ 10 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.