Leikskrár Þjóðleikhússins - 22.09.1950, Side 14

Leikskrár Þjóðleikhússins - 22.09.1950, Side 14
Enn þá leika sér á lágum hól um landsins ból draumabörn og degi nýjum fagna. Þú Dísarhöll, sem upp úr rökkri ragna risin ert, ver þeirra líf og skjól. Kom, feginsdagur, heill og hjartans kœr, lcom himinblcer, og vígðu heilagt Vingólf sumarmálum. Brenni hátt og lýsi Atlas-álum Eylands vitinn nýi, tundurskœr. Þá til sætis gestur hver er genginn, og gígjustrenginn bogi knýr svo titrar tinnan dökk á traustu hamraþili og roðnar klökk, ég kem í draumi og halla höfði að veggnum og heyri ’ann gegnum bergmál líða, lands frá dýpstu rót með kynslóðanna arf og ættarmót, ástgjöf dýrra feðra. nýjum þegnum. Páll H. Jónsson. [ 12 ]

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.