Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Page 2
RÁS 1
MÁNUDAGUR 30. april
6.45 Veöurfregnir. Bæn, sóra Vigfús I. Ingvarsson flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsáriö
Baldur Már Amgrímsson.
Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Mörður Arnason ialar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fróttir.
9.03 Litii barnatfminn: „Sögur af Freyju" eftir Kristinu Finnbogadóttur frá Hftardal
RagnheiÖur Steindórsdóttir byrjar lesturinn.
(Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Isienski mái
Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
9.4G Búnaöarþátturinn - Tillögur um breytingar á samþykktum Stóttarsambands bænda
Guömundur Lárusson bóndi á Stekkum flytur.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Martröö á hvltasunnu
Um skaðaveöur á ólafsfiröi í júni 1935.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir.
(Einnig útvarpað aö loknum fróttum á miðnætti).
11.53 A dagskrá
Litiö yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál
Endurtekinn þálturfrá morgni sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn • ísienskir læknar á Volvo station
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miödegissagan: „SpaBadrottning" eftir Helle Stangerup
Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (19).
14.00 Fróttir.
14.03 Á frivaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00).
15.00 Fróttir.
15.03 Skáldskaparmál
Fornbókmenntimar í nýju Ijósi.
Umsjón: Gísli Sigurösson, Gunnar Á. Haröarson og ömólfur Thorsson. (Endurtekið frádeginum áöur).
15.35 LesiÖ úr forustugreinum bæjar- og hóraösfróttablaöa
16.00 Fróttir.
16.03 Aö utan
Fróttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fróttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Hvaö vita dönsk börn um ísland?
Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á siödegi - Mozarí og Haydn
• Konsert nr. 4 í D-dúr, K 218 fyrir fiölu og hljómsveit, eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Itzhak Perlman leikur með Filharmóníusveit Vinarborgar; James Levine stjórnar.
• Sinfónia nr. 48 í C-dúr, „María Theresia11, eftir Joseph Haydn.
Orfeus kammersveitin leikur.
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangi
Umsjón: Bjarni Sigrtyggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn
Þórður Kristinsson prófstjóri talar.
20.00 Liíli barnatlminn: „Sögur af Freyju“ eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítardal
Ragnheiöur Steindórsdóttir byrjar lesturinn.
(Endurtekinn frá morgni)
20.15 Barrokktóniist
Orgelkonsert í B-dúr, opus 7 nr. 3, eftir Georg Friedrich Hándel.
Karl Richter leikur með kammersveit sinni.
20.30 Eldhúsdagsumræöur
Almennar stjórnmálaumræður frá Alþingi.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 V8Öurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.