Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Side 8

Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Side 8
FIMMTUDAGUR 3. mal RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsáriö - Ema Guömundsdóttir. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatiminn: „Sögur af Freyju" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítardal Ragnheiður Steindórsdóttir les (4). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfö Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskráfimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Krossinn Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miödegissagan: „Spaöadrottning" eftir Helle Stangerup Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (22). 14.00 Fróttir. 14.03 Miödegislögun Umsjón: Snorri Guövarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miövikudags að loknum fróttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Súperkjör“ eftir Peter Gibbs Þýðandi: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Andrós Sigurvinsson. Leikendur: Valdemar Flygenring, Sigurður Karlsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Jórunn Sigurðardóttir, Ragnheiöur Ásta Pótursdóttir og Jón Múli Árnason. (Endurtekiö frá þriöjudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fróttir. 16.03 Aö utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fróttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Bók vikunnar: „Danlel djarfi“ eftir Hans Kirk Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist eftir Beethoven • „Leónóru" forleikurinn, nr. 3, opus 72b og • Sinfónia nr. 2 i D-dúr opus 36. Gewandhaushljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fróttir. 18.03 Á aftni Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Sögur af Freyju“ eftir Kristlnu Finnbogadóttur frá Hltardal Ragnheiöur Steindórsdóttir les (4). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómboröstónlist Divertimento fyrir sembal eftir Michel Corrette. Jukka Tiensuu leikur. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands Stjórnandi: Jorma Panula. Einleikari: Matti Raekallio. • .En Saga“ eftir Jean Sibelius. • Píanókonsert nr. 5 eftir Sergej Prokofjev. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30 Ljóöaþáttur Umsjón: Njöröur P. Njarövík. 22.00 Fróttir. 22.07 Aö utan Fróttaþáltur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.