Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 1. mal
RÁS 1
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsáriö
Baldur Már Amgrímsson.
Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatfminn: „Sögur af Freyju“ eftir Kristinu Finnbogadóttur frá Hftardal
Ragnheiður Steindórsdóttir les (2).
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00)
9.20 Brauðstrit og barátta
Karl E. PáJsson ræöir við Benedikt Sigurðsson. (Frá Akureyri)
10.00 Fróttir.
10.03 Neytendapunktar
Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 ug man þá tið
Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhijómur
Umsjón: Haraldur G. Blöndal.
(Einnig útvarpað að loknum tróttum á miðnætti).
11.53 A dagskrá
Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Forsjárdeilur
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri).
13.30 Miðdegissagan: „Spaöadrottning“ eftir Helle Stangerup
Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (20).
14.00 Fróttir.
14.03 Lúörasveit verkalýösins ieikur
14.25 Frá útihátlöahöldum verkalýösfólaganna f Reykjavik, BSRB og lönnemasambands Islands á Lækjartoj,'
15.10 Til hvers er barist?
Umræður um verkalýösbaráttu i nútið og framtíð.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
16.00 Fróttir.
16.03 Aö utan
Fróttaþáltur um erlend málefni.
(Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 Voðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Öreigabörn
Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á slðdegi - Enesco, Khatsjatúrjan og Tjsajkovsklj
• Rúmönsk rapsódía nr. 1 í G-dúr eftir Georges Enesco.
Sinfóniuhljómsveitin i Liége leikur; Paul Strauss stjómar.
• Þættir úr ballettinum Spartakusi eftir Aram Khatsjatúrjan.
Konunglega Fílharmóniusveitin í Lundúnum leikur; Yuri Temirkanov stjórnar.
• Forieikurinn .1812“ opus 49 eftir Pjotr Tjsajkovskij.
Filadelfiuhljómsveitin, lúðrasveit og kór flytja; Eugene Ormandy stjórnar.
18.00 Fróttir.
18.03 Á aftni
Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Augíýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Auglýsingar. j
19.32 Kviksjá
í tilefni dagsins.
20.00 Litli barnatfminn: „Sögur af Freyju" eftir Kristfnu Finnbogadóttur frá Hítardal
Ragnheiður Steindórs«íóttir les (2).
(Endurtekinn frá morgni)
20.15 Tónskáldatfmi
Guðmundur Emilsson kynnir islenska sarntímatónlist.
21.00 'Jpphaf verkalýðshreyfingarinnar
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Endurtekinn þátturfrá24. april 1989).
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf f Reykjavlk
Jón óskar les úr bók sinni „Gangstóttir í rigningu” (2).
22.00 Fróttir.
22.07 AÖ utan
Fróttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sarna degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.