Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Qupperneq 16
FRÉTTASENDINGAR ÚTVARPSINS Á STUTTBYLGJU
Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu:
Daglega klukkan 12.15-12.45 á 11418,13861,15767 og 15790 kHz
Daglega klukkan 18.55-19.30 á 3295,7870, 9268,11418 og 13855 kHz
Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á Í5790,11418 og 7870 kHz. Þeir geta einnig
nýtt sér sendingar á 15767 kHz klukkan 14.10,13855 kHz klukkan 19.35 og 9268 kHz klukkan 23.00.
Til Kanada og
Daglega klukkan 14.10-14.40
Daglega klukkan 19.35 -20.10
Daglega klukkan 23.00 - 23.35
Bandaríkjanna:
á 13830, 13855 og 15767 kHz.
á 13855, 15767 og 15780 kHz.
á 9286, 11418 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Hlustendur í mið- og vesturríkjum Bandaríkjanna og Kanada er sérstaklega bent á 15780,13830 og
11418 kHz
Öllum beinum útsendingum á helstu íþróttaviöburöum er lýst á stuttbylgju og er útsendingartíðnin
auglýst í hádegis- eöa kvöldfréttum.
Aö loknum lestri hádegisfrétta á iaugardögum og sunnudögum er lesiö yfirlit yfir
helstu fréttir liöinnar viku.
Allar tímasetningar eru skv. íslenskum tíma sem er hinn sami og GMT.
FJÖLRITUNARSTOFA
DANlELS HALLDÓRSSONAR