Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Blaðsíða 6

Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 2. mal RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsáriö - Randver Þorláksson. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Arnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Sögur af Freyju“ eftir Kristinu Finnbogadóttur frá Hítardal Ragnheiður Steindórsdóttir les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 920 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Noröurlandi Umsjón: Gestur E. Jónasson. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Sigriöur Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fróttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá LitiÖ yfir dagskrá miðvikudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þálturfrá morgni sem Möröur Árnason flytur. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Kynþáttafordómar Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miödegissagan: „Spaöadrottning“ eftir Helle Stangerup Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (21). 14.00 Fróttir. 14.03 Harmonikuþáttur Umsjón: Siguröur Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fróttir. 15.03 Hver á fiskinn i sjónum? Umsjón: Fróttamenn Útvarpsins. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fróttir. 16.03 Aö utan Fróttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fróttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Hvenær eru friminútur f Grunnskólanum á Hellu? Umsjón: Vernharöur Linnet. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á sfödegi - Strauss og Brahms • Sónata í Es-dúr, opus 18, fyrir fiölu og píanó, eftir Richard Strauss. Gil Shaham leikur á fiölu og Rohan de Silva á pianó. • Rómönsur og Ijóö, opus 84, eftir Johannes Brahms. Jessye Norman syngur; Daniel Barenboim leikur með á pianó. • Tveir Ijóöasöngvar opus 91, eftir Johannes Brahms. Jessye Norman syngur, Wolfram Christ leikur á lágfiðlu, og Daniel Barenboim á píanó. 18.00 Fróttir. 18.03 Á aftni Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpaö i naBturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liöandi stundar. 20.00 Litli barnatfminn: „Sögur af Freyju" eftir Kristlnu Finnbogadóttur frá Hltardal Ragnheiöur Steindórsdóttir les (3). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Samtfmatónlist Siguröur Einarsson kynnir. 21.00 Hvaö finnst þroskaheftum? Umsjón: Guörún Frimannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 3. mars) 21.30 íslenskir einsöngvarar Elín Sigurvinsdóttir syngur íslensk lög; Agnes Löve leikur með á pianó. 22.00 Fróttir. 22.07 Aö utan Fróttaþáltur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeÖurfregnir. OrÖ kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.