Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Side 14
SUNNUDAGUR 6. mal
RÁS 1
8.00 Fróttir.
8.07 Morgunandakt
Sóra Flosi Magnússon Bíldudal flytur.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
með Helgu Hjörvar skólastjóra
Bernharður Guðmundsson ræðirviö hanaum guðspjall dagsins. Jóhannes 14, 1-11.
9.00 Fróttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni
• „ó, hve fánýtt líf..“, sálmapartíta eftir Georg Böhm.
Martin Gúnther Förstemann leikur á orgel Selfosskirkju.
• Sónala i g-moll fyrir óbó og sembal, eftir Johann Sebastian Bach.
Heinz Holliger og Michio Kobayashi leika.
• Tríó í Es-dúr K 498 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Walter Triebhom leikur á klarinettu, Gúnther Lemmen á lágfiðlu og Gúnther Ludwig á pianó.
10.00 Fróttir.
10.03 Á dagskrá
Litiö yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál
Fornbókmenntimar i nýju Ijósi.
Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Haröarson og örnólfur Thorsson.
(Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03).
11.00 Messa I Hallgrlmskirkju
Prestur: Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
12.10 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hádegisstund I Útvarpshúsinu
Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 Hernám islands I síöari heimsstyrjöldinni
Þriöji þáítur. Sambúð hers og þjóðar.
Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Einar Kristjánsson.
14.50 Meö sunnudagskaffinu
Sígild tónlist af lóttara taginu.
15.10 I góöu tómi
með Vilborgu Halldórsdóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir Dennis Jurgensen
Þriðji þáltur.
Leikgerð: Vernharður Linnet.
Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Henrik Linnet, Kristín Helgadóttir, Ómar Waage, Pótur Snæland,
Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þórólfur Beck Kristjánsson og Vernharöur Linnet sem stjórnaði upptöku
ásamt Vigfúsi Ingvarssyni.
17.00 Frá erlendum útvarpsstöövum.
Tónleikar Útvarpshljómsveitarinnar i Berlin 18. desember síðastliðinn.
Einleikari: Steffen Schleiermacher.
Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy.
• Konsert fyrir píanó og hljómsveit opus 14 eftir Alexander Mossolow og
• Sinfónia í Es-dúr opus 82 eftir Jean Sibelius.
(Þetta er hljóðritun frá Sender Freies útvarpsstöðinni i Berlin.)
18.00 Sagan: „Momo“ eftir Michael Ende
Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Siguröardóttur.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir
• Sandvika stórsveitin leikur gamalkunnug lög, og
• Trio Jeepy leikur lagið .The Neamess of You“
20.00 Eithvaö fyrir þig - Þáttur fyrir unga hlustendur
Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri)
20.15 Islensk tónlist
• Sónata ópus 3 eftir Árna Björnsson.
Gísli Magnússon leikur á pianó.
• Sónata fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfsson.
Bjöm Guöjónsson leikur á trompet og Gisli Magnússon á píanó.
• Trió fyrir pianó fiölu og selló eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó, Þorvaldur Steingrimsson á fiðlu og Pótur Þorvaldsson á selló.
21.00 Kíkt út um kýraugaö
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi).
21.30 Útvarpssagan: Skáldallf I Reykjavík
Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstóttir i rigningu" (3).