Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Side 9
FIMMTUDAGUR 3. maí
RÁS 1, framhald
22.30 Gunnar, Skarphóöinn og Njáll I breska útvarpinu
Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað næsta þriöjudag kl. 15.03)
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar islands
Stjórnandi: Jorma Panula.
• Sinfónia nr. 4 eftir Pjotr Tsjajkovskij
Kynnir: Hanna G. SigurÖardóttir.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurlekinn frá morgni).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn I Ijósiö
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlustendum.
8.00 Morgunfróttir
MorgunútvarpiÖ heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
meö Jóhönnu Haröardóttur og Ástu Ragnheiöi Jóhannesdóttur.
Molar og mannlifsskot í bland viö góöa tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfróttir
Gagn og gaman helduráfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi
Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun i erli dagsins.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhorniö: Óöurinn til gremjunnar
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur ( beinni útsendingu, s(mi 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Zikk-Zakk
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og SigriÖur Arnardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir.
20.30 Gullskifan, aö þessu sinni „Avalon sunset“ meö Van Morrison
21.00 Rokksmiöjan
Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags aö loknum fróttum kl. 2.00
22.07 „Blftt og lótt...“
GyÖa Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
litur inn til Egils Helgasonar i kvöldspjall.
00.10 í háttinn
Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Á frfvaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1)
02.00 Fróttir.
02.05 Ekki bjúgu!
Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáitur frá sunnudagskvöldi á Rás 2).
03.00 „Blltt og lótt...“
Endurtekinn sjómannaþáttur GyÖu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fróttir.
04.05 Glefsur
Úrdægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
04.30 VeÖurfregnir.
04.40 Á aftni
Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1).
05.00 Fróttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
05.01 Á djasstónleikum - Blús og framúrstefna
Frátónleikum B.B. King í Lundúnum og austurþjóöverjans Klaus Koch.
VernharÖur Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 í fjósinu
Bandarískir sveitasöngvar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.03-19.00