Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Blaðsíða 13

Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Blaðsíða 13
RÁS 1, framhald LAUGARDAGUR 5. maí 22.00 Fróttir. OrÖ kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansaö með harmoníkuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi'* Þáttur Póturs Eggerz. 24.00 Fróttir. 00.10 Um lágnættiö Siguröur Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS 2 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur lótta tónlist i morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan Allt þaö helsta sem ádöfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Lrtiö í blöðin. 11.00 Fjölmiölungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfróttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í lóttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - simi 68 60 90. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 (stoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur viiliandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslenskdægurlög fráfyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafróttir íþróttafróttamenn segjafrá þvi helsta sem um er aö vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Blágresiö blföa Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum Bbluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Haildórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullsklfan, aö þessu sinni „Everly Brothers" meö Everly Brothers 21.00 Úr smiöjunni Undir Afríkuhimni. Þriðji þáttur. Umsjón: Siguöur Ivarsson. (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrót Blöndal. 00.10 Bitiö aftan hægra Umsjón: Glóbjört Gunnarsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fróttir. 02.05 Kaldur og klár Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 RokksmiÖjan Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk i þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fróttir. 04.05 Undir væröarvoö Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veöri, færð og fiugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áltum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir ki. 6.45) 07.00 Áfram ísland íslenskir tónlistéirmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi)

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.