Dagskrá útvarpsins - 30.04.1990, Blaðsíða 5
RÁS 1, framhald
ÞRIÐJUDAGUR 1. maí
22.30 Leikrit vikunr.ar: „Súperkjör" eftir Peter Gibbs
Þýöandi: lllugi Jökulsson.
Leikstjóri: Andrós Sigurvinsson.
Leikendur: Valdemar Flygenring, SigurÖur Karlsson, Elva ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Jórunn Sigurðardóttir,
Ragnheiöur Ásta Pótursdóttir og Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpaö nk. fimmtudag kl. 15.03).
23.15 Djassþáttur
- Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö aöfaranótt mánudags aö loknum fróttum kl. 2.00).
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurlekinn frá morgni).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
RÁS 2
7.03 Morgunútvarpiö
Umsjón: Siguröur Þór Salvarsson.
8.00 Morgunfróttir
Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman 1. maí
12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfróttir
Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi
Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá á degi verkalýösins
Umsjón: Siguröur G. Tómasson.
19.00 Kvöldfróttir
19.32 Zikk-Zakk
Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir.
20.30 Gullsklfan, aö þessu sinni „Let it bleed“ meö Rolling Stones
21.00 Rokk og nýbylgja
Skúli Helgason kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags aö loknum fróttum kl. 2.00).
22.07 „Blítt og lótt...“
Gyöa Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Einars Kárasonar i kvöldspjall.
00.10 í háttinn
ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram Island
íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög.
02.00 Fróttir.
02.05 Miödegislögun
Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1).
03.00 „Blitt og lótt...“
Endurtekinn sjómannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur frá liönu kvöldi.
04.00 Fróttir.
04.05 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
04.30 Veöurfregnir.
04.40 A aftni
Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
05.00 Fróttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
05.01 Bláar nótur
Pótur Grótarsson kynnir djass og blús.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Norrænir tónar
Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.