Golf á Íslandi - 01.06.2017, Page 10

Golf á Íslandi - 01.06.2017, Page 10
Skin og skúrir – Hvernig er staðan hjá Ólafíu Þórunni á sterkustu mótaröð heims? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur keppt á alls tíu mótum á LPGA- mótaröðinni á þessu ári. Mótaröðin er sú sterkasta í veröldinni og Ólafía Þórunn er fyrsti íslenski kylfingurinn sem hefur tryggt sér keppnisrétt á stóra sviðinu í Bandaríkjunum. Það sem af er tímabilinu hefur Ólafía náð bestum árangri á móti í febrúar í Ástralíu þar sem hún endaði í 30. sæti. Hún hefur náð í gegnum niðurskurðinn á þremur mótum og á einu móti komst hún í gegnum fyrri niðurskurðinn eftir 54 holur. Á sex mótum hefur hún ekki komist í gegnum niðurskurðinn. Þegar þetta er skrifað hafði Ólafía nýverið dregið sig úr keppni á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið vegna meiðsla í öxl. Hún gaf einnig frá sér eitt mót á LPGA- mótaröðinni 15.-18. júní. Á stigalista LPGA var Ólafía Þórunn í 130. sæti þann 15. júní sl. Hún þarf að vera á meðal 100 efstu til þess að halda keppnisrétti sínum á næsta tímabili. Þeir kylfingar sem eru í sætum 101-125 í lok tímabilsins fá takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili en þurfa samt sem áður að fara í gegnum úrtökumótið í desember. Árangur Ólafíu á árinu: 8. júní: Manulife LPGA: (73-70) 143 högg (-1) / komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 2. júní: ShopRite LPGA: (73-74) 147 högg (+5) / komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 25. maí: LPGA Volvik: (69-71-75-70) 285 högg (-3) / 56. sæti (340.000 kr. í verðlaunafé). 18. maí: Kingsmill / JTBC: (73-73) 146 högg (+2) / komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 27. apríl: Volunteers/ JTBC: (74-67-79) 220 högg (+7) / (300.000 kr. verðlaunafé). *Á þessu móti var skorið niður tvívegis og komst Ólafía ekki í gegnum lokaniðurskurðinn. 12. apríl: LOTTE / HERSHEY (76-75) 151 högg (+7) / komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 23. mars: KIA Classic: (73-74) 147 högg (+3) / komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 16. mars: Bank of Hope: (69-72) 141 högg (-3) / komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 16. febrúar: ISPS Ástralía: (72-74-71-75) 292 högg / 30. sæti (930.000 kr. verðlaunafé). 26. janúar: Pure Silk Bahamas: (71-68-77-71) 287 högg (-5) / 69. sæti (286.000 kr. verðlaunafé). 10 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golf á Íslandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.