Golf á Íslandi - 01.06.2017, Blaðsíða 26

Golf á Íslandi - 01.06.2017, Blaðsíða 26
Spennandi nýjungar í golfkennaranámi PGA á Íslandi sem hefst í haust Golfkennaraskóli PGA á Íslandi hefur útskrifað fjóra árganga með PGA- réttindi. Haustið 2017 gefst nýjum nemendum tækifæri til þess að takast á við þetta skemmtilega og fjölbreytta nám. Kennt verður eftir nýju evrópsku kerfi sem kallast EELS Sú nýjung verður á að nú verður fyrsta önnin opin fyrir alla sem eru 18 ára og eldri og geta lesið og skrifað á ensku. Þetta er ætlað þeim sem starfa í golf­ klúbbum landsins og geta aðstoðað PGA- kennara við æfingar og leiðbeint börnum og unglingum. Þeir sem vilja halda áfram þurfa að uppfylla forgjafarviðmið skólans og standast PAT* Námið skiptist upp í sex annir. Hver önn er með ákveðið þema og hver önn endar með viðburði. Viðburðir á önnunum eru sem dæmi: leiðbeinendanámskeið á fyrstu önninni (fyrir unga golfleið­ beinendur 14–16 ára, sem vinna á sumarnámskeiðum klúbbanna) golfmót, golfviðburður fyrir hinn almenna kylfing, golfskóli erlendis og styrktargolfmót fyrir afrekskylfing svo fátt eitt sé nefnt. Golfkennaraskólinn hefst á ný í haust og lýkur að vori 2020. Kennt verður eftir nýju kerfi sem kallast EELS (European Education Level System) og hefur verið þróað í nokkur ár af PGA í Evrópu. Námið byggist á þremur þáttum: Kennsla og þjálfun, leikurinn sjálfur og einnig viðskiptahluti golfsins, sem er ávallt að stækka,“ segir Karl Ómar Karlsson, formaður PGA á Íslandi. Á ensku eru þessir þrír þættir nefndir Teaching and Coaching – the Game – the Industry. „Golfkennaranámið á fyrstu önninni er fyrir þá sem hafa áhuga á að afla sér þekkingar á golfkennslu á grunnstigi, fyrir þá sem vinna í klúbbum, hjálpa við að kenna ungu krökkunum í klúbbnum. Þetta er upplagt fyrir afrekskylfinga og þá sem sjá um æfingar á veturna en vilja ekki fara í allt námið. Námið hefst í september 2017 og því lýkur í desember sama ár. Um er að ræða fjórar lotur eða langar helgar (föstudagur, laugardagur og sunnudagur). Námskeiðið er fyrsti hluti af lengra PGA golfkennaranámi. “ segir Karl Ómar. „Við viljum fleiri PGA golfkennara“ Heildarnámið Til þess að verða viðurkenndur PGA golfkennari þarf að fara í nám sem nær yfir þrjú ár. Þar sem kennt er í lotum. Kenndar eru fjórar langar helgar á önn. Viðmið fyrir forgjöf er 7,4 fyrir karla og 10,4 fyrir konur. Skila þarf inn skorkortum PAT* (Playing Ability Test) með golfhringjum spiluðum á viðurkenndum mótum þar sem árangurinn þarf að vera hámark +15 (karlar af hvítum teigum) og +20 (konur af bláum teigum). Námið er eins og áður segir til þriggja ára og fylgir ströngustu kröfum PGA Europe, sbr. EELS sem er nýtt kerfi í golfkennaranámi sem hefur verið þróað síðustu fimm ár,“ segir Karl Ómar Nánari upplýsingar um námið er að finna á www.pga.is Davíð Gunnlaugsson PGA kennari gefur nemanda sínum góð ráð. Karl Ómar Karlsson er PGA kennari og starfar hjá Golfklúbbnum Keili. Mynd: seth@golf.is Frá morgni líkama og sál fyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Sími: 411 5000 • www.itr.is Fyrir líkama Laugarnar í Reykjavík 26 GOLF.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.