Golf á Íslandi - 01.06.2017, Qupperneq 38

Golf á Íslandi - 01.06.2017, Qupperneq 38
Búlgaría Thracian Cliffs í Búlgaríu er golfvöllur sem á engan sinn líka. Goðsögnin Gary Player hannaði völlinn og hefur sjálfur haft orð á því að þetta sé magnaðasti golfvöllur sem hann hefur hannað. Farþegar Icegolf Travel hafa tvímælalaust verið á sama máli og Player. Ósjaldan heyrast ummæli eins og „vá – eruð þið að grínast með þennan völl“ og svo verður hann skemmtilegri með hverjum hring. Úlfar Jónsson afreksstjóri GKG lagði leið sína til Búlgaríu síðastliðið vor með hóp kylfinga og var vægast sagt hrifinn af vellinum. „Thracian Cliffs er stórkostlegur golfvöllur þar sem hver braut er listaverk. Hver braut er áskorun sem reynir á útsjónarsemi og leikskipulag, en á sama tíma er völlurinn sanngjarn þannig að kylfingar á öllu getustigi geta notið þess að leika hann og upplifað náttúrufegurðina.“ Völlurinn er vissulega krefjandi en teigaval er fjölbreytt og þar af leiðandi geta allir kylfingar notið þess að spila sanngjarnan völl í umhverfi við Svartahafið sem á engan sinn líka. Farþegum Icegolf Travel gefst jafnframt kostur á að spila tvo aðra frábæra velli, Lighthouse og Black Sea Rama. Báðir vellir eru skemmtilegir og ólíkir strandvellir í frábæru standi. Í Búlgaríu verður enginn svikinn af fjölbreyttu golfi, góðum mat, góðri gistingu og framúrskarandi þjónustu. Grikkland Costa Navarino á Grikklandi trónir á toppi lista um bestu golfsvæði Evrópu. Golfsvæðið skartar einstaklega fallega hönnuðu Westin Resort hóteli og óhætt er að segja að í Grikklandsferðum Icegolf Travel fái farþegar fyrsta flokks lúxus í golfvöllum, gistingu og veitingastöðum. Á svæðinu er tveir framúrskarandi golfvellir, The Dunes Course og The Bay Course. The Dunes er hannaður af Bernhard Langer, fyrrum Ryder Cup fyrirliða og Masters-meistara. Annar hluti vallarins liggur meðfram sjónum sem gefur honum yfirbragð strandvallar og hinn hluti vallarins endurspeglar grískt landslag með ólívu- og sítrónuræktun allt í kring. The Bay Course er hannaður af einum fremsta golfvallahönnuði Bandaríkjanna Robert Trent Jones yngri Völlurinn er styttri en The Dunes en krefst meiri nákvæmni. Vellirnir hafa hvor sinn sjarma, eru mjög skemmtilegir viðureignar og henta öllum kylfingum. Æfingaaðstaðan á golfsvæðinu er sú flottasta sem sést hefur. Icegolft Travel býður upp á vikulegar ferðir til Grikklands og Búlgaríu á haustin og vorin. Lengri ferðir á vit ævintýranna Fyrir farþega sem geta leyft sér að skreppa frá í lengri tíma eru margir spennandi kostir fram undan. Í nóvember er ferðinni heitið til Suður–Afríku en um er að ræða 20 daga lúxusferð með golfi, safarí, vínsmökkum, skoðunarferðum og innanlandsflugi milli magnaðra staða. Dúbaí – Ras Al Kaimha hefur slegið í gegn sem skemmtileg blanda af golfi og skoðunarferð um borgina, ævintýraferð um eyðimörkina og þeirri mögnuðu upplifun að spila golf á flóðlýstum velli. Jómfrúarferðin til Hua Hin í Taílandi verður farin í upphafi árs 2018 en þar er að finna einn besta völl í Asíu, Black Mountain, ásamt einstakri upplifun af sannri taílenskri menningu. Síðast en ekki síst þá býður Icegolf Travel upp á frábær verð á Reunion-svæðinu á Flórída sem allir áhugasamir um það svæði ættu að kynna sér. Icegolf Travel hlakkar til að kynna ykkur fyrir enn fleiri áfangastöðum þar sem við munum alltaf tryggja val á einstökum golfvöllum, fyrsta flokks gistimöguleikum og skemmtilegri menningu í mat, drykk og afþreyingu. www.icegofltravel.is K Y N N I N G Spennandi áfangastaðir og einstakar golfperlur Á síðustu misserum hafa fjölmargir Íslendingar lagt leið sína til Búlgaríu og Grikklands til að njóta lífsins og spila golf á óviðjafnanlegum golfvöllum. Icegolf Travel hefur lagt áherslu á að kynna þessar einstöku golfperlur fyrir Íslendingum en um er að ræða nýja og spennandi áfangastaði sem sameina lúxus gistingu, einstaka golfvelli, framúrskarandi þjónustu, fyrsta flokks „spa“, áhugaverða menningu og síðast en ekki síst, frábæran mat. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / A ct av is 7 1 1 0 8 1 Of mikið sumar? Flynise – 24 klukkustunda virkni við ofnæmi NÝTT LYF VIÐ OFNÆMI Flynise inniheldur virka efnið deslóratadín 5 mg sem er andhistamín. Flynise er ofnæmislyf sem veldur ekki syfju. Það vinnur gegn ofnæmis- viðbrögðunum og einkennum þeirra. Flynise dregur úr einkennum ofnæmisnefkvefs (bólga í nefgöngum vegna ofnæmis, t.d. frjónæmi eða ofnæmi fyrir rykmaurum) hjá fullorðnum og unglingum 12 ára og eldri. Flynise er einnig notað gegn einkennum er tengjast ofsakláða (ofnæmisviðbrögð í húð). Lyfið er til inntöku og á að gleypa töfluna heila. Ráðlagður skammtur er ein tafla á sólarhring með vatni, með eða án fæðu. Gætið varúðar þegar Flynise er tekið með áfengi. Þú verður að hafa samband við lækni ef einkenni versna eða batna ekki á 7 dögum. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is 38 GOLF.IS - Golf á Íslandi Kynning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.