Golf á Íslandi - 01.06.2017, Blaðsíða 84

Golf á Íslandi - 01.06.2017, Blaðsíða 84
Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR fagnaði sínum þriðja sigri á Eimskipsmótaröðinni frá upphafi með nokkuð öruggum hætti á Símamótinu í Borgarnesi. Ragnhildur, sem er stigameistari Eimskips mótaraðarinnar 2016, var tveimur höggum á eftir Sögu Traustadóttur liðsfélaga sínum úr GR fyrir lokahringinn. Ragnhildur sýndi styrk sinn þegar mest á reyndi og lék á einu höggi undir pari og sigraði með fjögurra högga mun. „Ég hrökk í gang á öðrum keppnisdeginum þegar ég fékk fjóra fugla á síðustu fimm holunum. Það breytti miklu fyrir sjálfs traustið og ég var ákveðin í því að sigra þegar ég mætti á teig á lokadeginum,“ sagði Ragnhildur en hún er fædd árið 1997 og er því tvítug. Hún fer í bandarískan háskóla í haust og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni í golfinu. „Ég hlakka til að fá tækifæri á nýjum slóðum við frábærar aðstæður. Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG varð í þriðja sæti en þetta er í fyrsta sinn sem hin 15 ára gamli kylfingur er á verðlaunapalli á mótaröð þeirra bestu á Eimskipsmótaröðinni. Hulda Clara sigraði í flokki 15–16 ára á fyrsta móti ársins á Íslandsbankamótaröð unglinga og hún er Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri frá því í fyrra. Hraðasta farsímanetið í bústaðinn 4.990 kr. tilboðsverð Fullt verð: 15.990 kr. Lítið og nett tæki sem býr til þráðlaust net fyrir allt að 10 tæki í einu. 4G MiFi Stingur í samband við rafmagn og þá er komið þráðlaust net fyrir allt að 32 tæki. 4G beinir 9.990 kr. tilboðsverð Fullt verð: 25.990 kr. 4G net fyrir farsímann og bústaðinn Með Endalaus 15 GB farsímaleiðinni hringja allir endalaust og þú getur bætt við aukakorti fyrir 4G búnaðinn sem samnýtir gagnamagnið. 2.000 kr. Fjölskyldukort Samnýtt gagnamagn 600 kr. 4G Gagnakort Samnýtt gagnamagn 0 kr. Krakkakort 1 GB 5.600 kr. Endalaus 15 GB Eitt verð fyrir alla fjölskylduna 8.200 kr. **Stækkaðu í Endalaus 30 GB eða meira og þú færð Gagnakort á 0 kr. *Verð miðast við 6 mánaða samning í farsímaáskrift eða netpakka með 10 GB gagnamagni eða meira Kynntu þér málið nánar á siminn.is og í verslunum Símans TV IS T 10 52 3 – GR-ingurinn fagnaði sínum þriðja sigri á Eimskipsmóta röðinni 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (76-73-70) 219 högg +6 2. Saga Traustadóttir, GR (74-73-76) 223 högg +10 3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (74-75-76) 225 högg +12 4. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (72-77-78) 227 högg +14 5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (76-78-76) 230 högg +17 Saga Traustadóttir úr GR var með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn en náði ekki að fylgja því eftir. Mynd/seth@golf.is Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG náði verð­ launasæti á Eimskipsmótaröðinni í fyrsta sinn á sínum stutta afreksferli en hún er aðeins 15 ára gömul. Mynd/seth@golf.is Ragnhildur Kristinsdóttir var tignarleg á 10. teig Hamarsvallar með íslenska fánann í baksýn. Mynd/seth@golf.is Sigrinum fagnað: Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR leyndi ekki gleði sinni eftir sigurinn á Símamótinu. Mynd/seth@golf.is 84 GOLF.IS - Golf á Íslandi Eimskipsmótaröðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.