Golf á Íslandi - 01.06.2017, Qupperneq 96
Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs og verður spennandi að fylgjast með gangi
mála í þeim flokki - en þar mættu til leiks margir af bestu kylfingum landsins í
þessum aldursflokki.
Úrslit urðu eftirfarandi:
19-21 árs:
1. Henning Darri Þórðarson, GK (71-70-71) 212 högg +2
2. Vikar Jónasson, GK (78-68-69) 215 högg +5
3. Jóhannes Guðmundsson, GR (75-70-71) 216 högg +6
Frá vinstri: Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ, Jóhannes, Henning Darri,
Vikar og Brynjar Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ.
17-18 ára:
1. Arnór Snær Guðmundsson , GHD (77-72-70) 219 högg +9
2. Ingvar Andri Magnússon, GR (77-72-71) 220 högg +10
3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA (72-70-78) 220 högg +10
Frá vinstri: Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ, Ingvar Andri, Arnór Snær,
Kristján Benedikt og Brynjar Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ.
1. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (79-81-82) 242 högg +32
2. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (85-78-80) 243 högg +33
3. Zuzanna Korpak, GS (83-82-90) 255 högg +45
Frá vinstri: Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ, Heiðrún Anna, Amanda
Guðrún, Zuzanna og Brynjar Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ.
15-16 ára:
1. Kristófer Karl Karlsson, GM (69-73) 142 högg +2
2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (67-76) 143 högg +3
3.-4. Aron Emil Gunnarsson, GOS (73-71) 144 högg +4
3.-4. Lárus Ingi Antonsson, GA (68-76) 144 högg +4
Frá vinstri: Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ, Sigurður Arnar, Kristófer
Karl, Aron Emil og Sigurður Pétur Oddsson mótastjóri GSÍ.
1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (74-81) 155 högg +15
2. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (77-82) 159 högg +19
3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (79-83) 162 högg +22
Frá vinstri: Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ, Jóhanna Lea, Hulda Clara,
Andrea Ýr og Brynjar Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ.
14 og yngri:
1. Böðvar Bragi Pálsson, GR (72-72) 144 högg +4
*Böðvar sigraði eftir bráðabana.
2. Björn Viktor Viktorsson, GL (73-71) 144 högg +4
3. Bjarni Þór Lúðvíksson, GR (70-75) 145 högg +5
Frá vinstri: Sigurður Pétur Oddsson mótastjóri GSÍ, Bjarni Þór, Böðvar
Bragi, Björn Viktor og Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ.
1. Kinga Korpak, GS (69-73) 142 högg +2
2. María Eir Guðjónsdóttir, GM (84-78) 162 högg +22
3. Eva María Gestsdóttir, GKG (83-81) 164 högg +24
Frá vinstri: Sigurður Pétur Oddsson mótastjóri GSÍ, Eva María, Kinga,
María Eir og Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ.
96 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Góð skor við krefjandi aðstæður á Strandarvelli