Golf á Íslandi - 01.06.2017, Page 106

Golf á Íslandi - 01.06.2017, Page 106
kvika.is Nú til dags er algeng sjón að sjá kylfinga skoða sveifluna sína á myndbandi. Oftast er þá notast við snjallsíma eða spjaldtölvu til upptöku. Mörgum bregður við þegar þeir skoða myndbandið og sjá að skaftið virðist bogna mikið í sveiflunni. Algengt er að skaftið myndi mikla fram sveigju í höggstöðu („impact“), en það getur verið bogið á öðrum stöðum eftir hvernig myndbandið er tekið. Oft túlka kylfingar þetta sem merki um að þeir þurfi stífara skaft. Í raunveruleikanum er skaftið hins vegar ekki bogið eins og myndbandið sýnir. Þetta er blekking sem kallast því þjála nafni „rolling shutter effect“ á enskunni. Flestar upptökuvélar virka þannig að þær skanna myndina inn. Oftast byrja þær uppi og vinna sig niður, en það er misjafnt eftir vélum og auðvitað eftir hvernig þeim er snúið. Vegna þess að myndin er ekki öll tekin í einu, heldur er henni „safnað saman“ yfir nokkurra míkrósekúndna tímabil, þá getur orðið mikil bjögun á öllu sem er á mikilli hreyfingu á myndbandinu. Þyrlu- og viftuspaðar geta algjörlega virst aflagast, dekk á bíl á hreyfingu geta litið út fyrir að vera ekki lengur hringlaga og annað gott dæmi er þegar golfkylfu er sveiflað. Öll kylfan getur náð miklum hraða Birgir V. Björnsson er einn helsti sérfræðingur landsins hvað val á golfkylfum varðar. Mynd: seth@golf.is Bognar skaftið eins og soðin núðla? – Raunveruleikinn er annar segir Birgir Björnsson golfkylfusmiður 106 GOLF.IS - Golf á Íslandi Bognar skaftið eins og soðin núðla?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.