Golf á Íslandi - 01.06.2017, Blaðsíða 114
www.netto.is
Tilboðin gilda meðan birgðir endast • Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl • Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
Búðakór • Grandi • Mjódd • Salavegur • Hafnarfjörður • Hrísalundur • Glerártorg • Húsavík • Höfn • Iðavellir • Grindavik • Krossmói • Borgarnes • Egilsstaðir • Selfoss • Ísafjörður
m
ar
kh
ön
nu
n
eh
f
Annað mót tímabilsins á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Hólmsvelli í
Leiru fyrstu helgina í júní. Alls tóku 124 keppendur þátt. Bráðabana þurfti í tveimur
aldursflokkum til þess að knýja fram úrslit. Aðstæður voru nokkuð erfiðar á
lokahringnum en hvöss norðanátt gerði kylfingum erfitt fyrir.
15-16 ára piltar:
1. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (72-73) 145 högg +1
2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (71-74) 145 högg +1
*Dagbjartur sigraði eftir bráðabana með fugli á 1. holu.
3.-5. Kristófer Karl Karlsson, GM (72-75) 147 högg +3
3.-5. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV (72-75) 147 högg +3
3.-5. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (71-76) 147 högg +3
15-16 ára stúlkur:
1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (77-83) 160 högg +16
2. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (78-86) 164 högg +20
3. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (83-86) 169 högg +25
4. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (82-88) 170 högg +26
5. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM (86-88) 174 högg +30
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR.
Golfskálinn býður golfklúbbum og fyrirtækjum
upp á úrval af sérmerktum vörum. Við merkjum
golfbolta, tí, flatargafla, handklæði, boltamerki,
skorkortaveski og margt fleira.
Nánari upplýsingar um
úrval og verð hjá
hans@golfskalinn.is
SPEQ kylfurnar eru með mismunandi stífleika í
sköftum sem hæfa styrk og sveifluhraða barna og
unglinga. Einnig fáanlegt fyrir örvhenta. Pokarnir
koma í 4 litum í öllum stærðarflokkunum. Við
bjóðum einnig upp á tveggja- og þriggja hjóla
kerrur fyrir krakka.
ERT ÞÚ EKKI VEL MERKTUR?
Íslandsbankamótaröðin:
Mikil spenna
í Leirunni
– Dagbjartur og
Kinga sigruðu
eftir bráðabana
114 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Íslandsbankamótaröðin