Golf á Íslandi - 01.06.2017, Síða 118
Annað mót tímabilsins
á Áskorendamóta
röð Íslandsbanka
fór fram á Kirkju
bólsvelli í Sandgerði
laugardaginn 10. júní sl.
Áskorendamótaröðin er
ætluð þeim kylfingum
sem vilja auka keppnis
reynslu sína áður en þeir
fara inn á sjálfa Íslands
bankamótaröðina. Góð
þátttaka var og keppnis
völlurinn í góðu ástandi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Stúlkur 10 ára og yngri / 9 holur
1. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS 39 högg
2. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR 40 högg
3. Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK 43
högg
Piltar 10 ára og yngri / 9 holur
1. Máni Freyr Vigfússon, GK 43 högg
2.-3. Hjalti Kristján Hjaltason, GR 42
högg
2.-3. Snorri Rafn William Davíðsson, GS
42 högg
Piltar 12 ára og yngri / 9 holur
1. Veigar Heiðarsson, GHD 44 högg
2.-3. Jón Gunnar Kanishka Shiransson, GÍ
45 högg
2.-3. Skúli Gunnar Ágústsson, GA 45 högg
Stúlkur 12 ára og yngri / 9 holur
1. Helga Signý Pálsdóttir, GR 54 högg
2. Dagbjört Erla Baldursdóttir, GM 65
högg
3. Eva Kristinsdóttir, GM 67 högg
Piltar 15-18 ára / 18 holur
1. Helgi Freyr Davíðsson, GM 94 högg
Stúlkur 15-18 ára / 18 holur
1. Þorbjörg Birta Jónsdóttir, GS 116 högg
2. Nína Kristín Gunnarsdóttir, GK 117
högg
Piltar 14 ára og yngri / 18 holur
1. Ingimar Elfar Ágústsson. GL 81 högg
2. Gabriel Þór Þórðarson, GL 85 högg
3. Magnús Máni Kjærnested, NK 89 högg
Stúlkur 14 ára og yngri / 18 holur
1. Katrín Sól Davíðsdóttir, GM 98 högg
2.-3. Sara Kristinsdóttir, GM 122 högg
2.-3. Lovísa Björk Davíðsdóttir, GS 122
högg
Áskorendamótaröðin
í Sandgerði
118 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Áskorendamótaröðin