Kristilegt skólablað - 01.09.1966, Síða 5
Avarp til lesenda
KÆRI LESANDI. Blað þetta, sem hér kemur þér fyrir sjónir, er gefið út af
skólafólki, sem hefur myndað með sér samtök til eflingar kristinnar trúar í
hinum ýmsu framhaldsskólum. Tilgangurinn með útgdfu þess er að vekja þig,
lesandi kær, til umhugsunar um, hve dýrmætur þessi arfur er, sem við höf-
um hlotið fró feðrum okkar. Við höfum reynt hinn sigrandi mótt Krists í dag-
legu lífi okkar og langar til að benda þér ó, að þú ótt þess einnig kost að
gera alvöru úr trú þinni og eignast fyrirheit um eilíft líf með Guði fyrir trú
ó Krist Jesúm sem persónulegan frelsara þinn. Því bið ég Guð þess, að blað
þetta megi verða þér til ónægju og ríkulegrar blessunar og hjólpi þér til
að höndla þó hamingju, sem Guð hefur búið þér í Syni sínum.
Þakka ég svo öllum, sem með fórnfýsi hafa lagt fram hjólp sína til út-
gófu blaðsins, d hvern hótt, sem það hefur verið.
Að lokum bið ég ykkur öllum Guðs blessunar, nú og framvegis, og fel
ykkur Guði og orði mdttar Hans.
FRIÐRIK ÓL. SCHRAM.
Kristilegt skólablað 5