Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 9
17. Rd4—f5! —
Þessi fórn þriggja manna fyrir drottning-
una hvílir fyrst og fremst á því, að mehn
svarts eru óvirkir heima í borði. Svartur á
naumast annars úrkosta en taka fórninni (17.
— Bf6; 18. Rd6f).
Svartur má auðvitað ekki drepa á b4, vegna
Da4f
12. — Bf8—d6 13. Rt'3—e5 Dh5—h4
Eini leikurinn.
14. Ddl—a4f Ke8—e7
17. — g6 :x f5 20. Hfl—dlf Kd8—e8
18. Hdl— dSf Dc7Xd8 21. De2—d3 —
19. Bg5 X d8 Ke8 X d8
Hindrar Bc8—d7 og hótar máti.
21, — Bg7—f6 22. Rb3—a5! —
Eftir þennan kyrrláta leik verður það ljóst
hve ömurleg staða svarts er. Hvítur hótar ein-
faldlega Ea5—c4—b6 og við því er ekkert að
gera, því að biskupinn getur ekki hreyft sig.
22. — Ke8—f8
23. Ra5—c4 Rg8—e7
24. Rc4—b6 Ha8—a7
Eða 24. —Hb8; 25. Dd6.
25. Bd3—g3 —
Hótar bæði Db8 og Hd8 mát!
25. — Re7—c6 27. Rc8—b6 Hh8—g8
26. Rb6 X c8 Ha7—aS 28. Rb6—d7f
og svartur gafst upp.
Ef 14. — Rd7, þá 15. f4 og leppun riddar-
ans verður svörtum óþægileg. a-peðið er einnig
í hættu.
15. Bcl—e3 h 7—h5
Hótar Rg4. En að drepa fyrst á e5 er slæmt:
15. — Bxe5; 16. dxe5, Rg4; 17. BxR, DxB;
18. f3, Dxc4?; 19. Ha—cl og næst Hxc7f með
yfirburðastöðu.
16. f2—f3 Rf6—d7 17. f3—f4 Rd7Xe5?
Afleikur, sem kostar mann og skákina í
nokkrum leikjum.
18. d4Xe5 BdGXeS 20. Be3—g5f f7—f6
19. f4Xe5 Dh4—e4 21. e5Xf6f Iíe7—f7
Svartur á engan góðan leik.
22. f6Xg7f Ivf7—g6 24. Hfl—f2 HhS—f8
23. g7 X hSRf! Hd8 X h8
Síðasta tilraun svarts.
25. Hal—fl Kg6Xg5 27. Bf3 X b7 Hf8 X f2
26. Be2—f3 De4—e3 28. Hfl X f2 Gefið
Skák nr. 255.
Hvítt: Lárus Johnsen.
Svart: Sturla Pétursson.
Frönsk vörn.
1. d2—d4 e7—e6
2. e2—e! d7—d5
3. Rbl—c3 d5 X e4
4. Rc3 X e4 Rb8—d7
5. Rgl—f3 Rg8—f6
6. Re4 X f6f Rd7 X f6
7. Bf 1—d3 b7—b6
8. 0-0 —
Re5 er hér máttlaust vegna 8. — Bb7; 9.
Bb5f, c6!; 10. Bxc6f, Bxc6; 11. Rxc6, Dd5!;
12. Re5, Dxg2; 13. Df3, Dxf3; 14. Rxf3 og
svartur hefur betri peðastöðu.
8. — Bc8—b7 11. Bd3—e2 Ha8—d8
9. b2—b3 Dd8—d5 12. b3—bi —
10. c2—cl Dd5—h5
Opnar skálínuna dl—a4 fyrir drottninguna.
Skák nr. 256.
Hvítt: Guðmundur Ágústsson.
Svart: Júlíus Bogason.
Spánski leikurinn.
1. e2— •et e7—e5 7. Hfl—el Bf8—e7
2. Rgi —13 Rb8—c6 8. c2—c3 Rc6—a5
3. Bfl- —b5 a7—a6 9. Bb3—c2 c7—c5
4. Bb5 —a4 Rg8—f6 10. d2—<14 DdS—c7
5. O-' O b7—b5 11. h2—h3 0—0
6. Ba4- —b3 d7—d6 12. Rbl—<12 —
Fram að þessu hefur byrjunin verið hin
svokallaða Morphy-vörn í spánska leiknum.
Einnig er hér ágætt 12. d5, sem heldur mið-
borðinu lokuðu.
S K A K
5