Skák


Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 16

Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 16
- AF INNLENDUM VETTVANCI Sunnudaginn 8. maí s. 1. fór fram keppni að Þórsgötu 1 milli Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélags Alþýðu, Reykjavík. Teflt var á 10 borðum, 6 úr 1. fl., og 4 úr Taflfélag Reykjavíkur: Þórir Ólafsson y2 Ingvar Ásmundsson y2 Jón Einarsson y2 Ásgeir Þór Ásgeirsson 1 Samúel Jónsson 1 Gunnar Gunnarsson y2 Jón Pálsson y2 Guðjón Sigurkarlsson 1 Arinbjörn Guðmundsson 0 Bjarni Gestsson 0 Til formanna taflfélaga úti á landi. Blaðið viR beina þeim tilmælum til for- manna taflfélaga iiti á landi, að þeir sendi því fréttir og skákir frá þeim mótnm, sem haldin er á vegum félaga þeirra. ASalfundur Taflfélags Reykjavíkur var haldinn 1. júní s. 1. að Þórsgötu 1. Stjórnin skýrði frá liðnu starfsári, og baðst síðan undan endurkosningu, en í henni áttu sæti þeir Tbeódór Guðmundsson, form., Sveinn Kristinsson, ritari, Konráð Árna- son, gjaldkeri, Kristján Sylveríusson, skák- ritari og Birgir Sigurðsson, áhaldav. í núverandi stjórn voru þessir kosnir: Guðmundur S. Guðmundsson, formaður, Þórir Ólafsson, Hjalti Elíasson, Sveinn Kristinsson og Jón Einarsson. 2. fl. Úrslit urðu þau, að Taflfélag Reykja- víkur sigraði með 5y2 v. gegn 4d/2. Einstök lirslit urðu þessi: Taflfélag AlþýSu: Guðmundur Guðmundsson y2 Þorvaldur Jóbannsson y2 Karl Gíslason l/2 Ingimundur Guðmundsson 0 Sigurbjörn Einarsson 0 Anton Sigurðsson y2 Róbert Gestsson l/2 Ágúst Ingimundarson 0 Guðmundur Jóbannsson 1 Jóhann Jóhannsson 1 Umræður voru fjörugar, cn fundarmenn alltof fáir. „Skák“ óskar hinni nýju stjórn til liam- ingju og vonar, að lienni farnist vel í störfum sínum. Vé'lsrniS jan HéSinn sigurvegari. Nýlega er lokið skákkeppni milli vél- smiðjanna í Reykjavík. Fjórar smiðjur tóku þátt í henni, tveir frá hverri. Urslit urðu þau, að efst varð Vélsmiðjan Héðinn með 9/2 v. Önnur varð Landssmiðjan, einnig með 9/2 v. Vélsm. Héðinn var dæmdur sigurinn, samkv. stigaútreikningi, þar sem að hún átti 2. og 4. mann, og einnig vegna þess, að hún liafði betri út- kornu út úr Landssmiðjunni, sem átti 1. og 5.—6. mann. Flesta vinninga lilaut Arin- björn Guðmundsson, Landssmiðjunni (>/> v., Magnús Stefánsson, Héðinn, hlaut 6 v. 12 S K A K

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.