Skák


Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 17

Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 17
— AF EMENDUM VETTVANGI — Júgóslavía: I marz s. I. fór fram keppni í Zagreb milli Júgóslavíu og Austurríkis. Teflt var á 10 borðum, tvöföld umferð. Úrslit urðu þau, að Júgóslavía sigraði með yfirburð- um, lilaut Uy2 v. á móti 3y2. Urslit á fyrstu borðunum urðu þessi: S. Gligoric 1 1 V. Pirc 1 y2 P. Trifunovic 1 y2 Rabar 1 y2 Lokvenc 0 0 Beni 0 y2 Hofman y2 0 Kt'ller 0 y2 Etigland: í apríl s. 1. fór frani mikið alþjóðaskák- mót í South Sea. Þátttakendur voru 28 og voru tefldar 10 umferðir eftir Monrad- kerfinu. Sigurvegari varð franski meistar- inn N. Rossolimo með 9 vinninga, vann 8 skákir og gerði 2 jafntefli. Hættulegasta andstæðing sinn, Pachman, sigraði hann í 4. umferð. Annar varð L. Pachman með 8y2 v., 3. Tartakower 8 v., 4. Aitken 7 v., 5. Wallis 6 v. Ástralía: Skákmeistari Ástralíu 1949 varð C. J. S. Purdy með liy2 v. af 13 mögulegum. Annar J. N. Hanks 9y2 v., 3. F. Crowl 9 v., 4. G. Koshnitsky 8y2 v. (!) 5. S. Lazare 7)4 v. Moskva — Budapest: 1 marz s. 1. hófst keppni milli Moskvu og Budapest. Tefldu átta menn frá hvorri horg tvöfalda umferð. Keppnin var með sama fyrirkomulagi og Prag — Moskva 1946. Urslit urðu þau, að Moskva sigraði með yfirburðum, hlaut 8(d/2 v. á móti 411/2. Frá Moskvu tefldu þeir Kotov, Bron- stein, Smyslov, Simagin, Lilienthal, Flohr, Ragozin og Averbach. Frá Budapest þeir Barcza, Szabo, Benkö, Tipary, Gereben, Florian, SziJy og Vajda. Fyrri hlutinn var tefldur í Budapest og fóru leikar þannig, að Moskva sigraði með 38 v. gegn 26. Seinni hlutinn var tefldur í Moskvu, og fóru leikar þannig, að Moskva sigraði með 481/2 v. gegn 15)4. Beztum einstökum árangri náðu þeir Kotov og Smyslov, 12)4 v. af 16 mögulegum. Hér fer á eftir tafla vfir fyrri lduta mótsins, en þar sem einstök úrslit í seinni hlutanum voru ekki kunn, er blaðið fór í prentun, birtizt hann í næsta hlaði. MOSKVA — BUDAPEST (fyrri liluti). cq CA (M :0 o N « Ji p5 s PQ D. H Cð N cn U 03 PQ *N C/3 ui o E Sh o c? i> Kotov y2 i 1 y2 i 1 1 61/2 Bronstein .. . ....% y2 y2 y2 i i y2 1 5% Siniagin ....% 0 y2 y2 t y2 i ] 5 Smyslov y2 y2 0 i y2 y2 t % 41/2 Lilienthal .. . .... 0 -i y2 y2 y2 y2 i y2 4% Flohr . . . . y2 y2 y2 y2 % i y2 0 4 Ragozin . . . . y2 i 0 0 y2 y2 y2- 1 4 Averljach .. . . . . . y2 0 1 0 y2 y2 y2 1 4 Þýzkaland: Wolfang Unzicker, Þýzkalandsmeistari, sigraði nýlega Baldtir Hönlinger í 6 skáka einvígi með 4 v. gegn 2. S K Á K 13

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.