Skák - 15.06.1949, Side 23
10. c2—c4!
15. De2—h5f Ke8—e7 18. Dg5—h5f Ke8—e7
16. Bcl Xgðf Re4Xg5 19. Dh5—f7f Ke7—d8
17. Dh5Xg5f Ke7—e8 20. Df7—f6f —
Bezt fyrir svai'tan var 10. g4 (ekki 10. —
dxc4; 11. Bc2!, Rc5; 12. Hdl með vinnings-
stöðu); 11. cxd5, Bxd5 (ekki 11. — pxR?;
12. DxR og vinnur); 12. Rg5! og svartur á
um tvennt að velja: 1) 12. — RxR; 13. BxR,
DxB (ef 13. — Dd7; 14. Hdl, eða 13. — Be7;
14. Hdl, Bxg5; 15. BxB og í báðum tilfellum
stendur hvítur betur); 14. BxB, Rd4; 15. De4,
Rf3f; 16. Khl og hvítur stendur betur. 2) 12.
— BxB; 13. RxR, Bc4; 14. Dxg4 og staðan
er tvísýn. Þessi seinni leið er aðalvon svarts.
11. Bb3—a4! —
Sterkara en 11. bxc4, vegna þess, að það
gefur hvítum tækifæri til að fórna öðru peði!
11. — Be6—d7
Auðvitað ekki 11. — Dd7, vegna Rd4 og
vinnur.
12. e5—e6! —
Með þessari peðsfórn opnar hvítur allar
línur og svartur á mjög í vök að verjast.
12. — f7 X e6
13. Ba l X c6 Bd7 X c6
14. Rf3—e5 —
Sókn hvíts nær nú hámarki. Re5 er stór-
veldi, og svartur hefur ekki tíma til að hindra
Dh5f Svartur teflir framhaldið meira af vilja
en mætti.
14. — Dd8—d6
Svartur gafst upp 14 leikjum seinna.
Athugasemdir þýddar úr „Chess Review".
í marz s.l. var háð landskeppni milli Rúm-
eníu og Búlgaríu. Sex menn kepptu frá hvoru
landi og var fyrirkomulag keppninnar þannig,
að hver Rúmeni tefldi við alla Búlgarana, og
svo öfugt. Samtals voru því tefldar 36 skákir,
og lauk keppninni með jafntefli, hvor um sig
hlaut 18 vinninga. Hér fer á eftir ein skák
frá keppninni.
Skák nr. 272.
Hvítt: St. Szabo (Rúmenía).
Svart: V. Popoff (Búlgaría).
ítalski leikurinn.
1. e2—e4 e7—e5 12. Bb3—c2 Rf6—d7
2. d2—dt e5 X d4 13. a2—a3 Rd7—f8
3. Rgl—f3 Rb8—c6 14. b2—bt Ba5—b6
4. Bfl—c4 BfS—c5 15. Rc3—d5! Rc6—e7
5. c2—c3 Rg8—f'6 16. Rd5—f4 Re7—g6
6. 0—0 d7—d6 17. Rf4—h5 d6—d5
7. c3xd4 Bc5—b6 18. e4—e5 RfS—e6
8. h2—h3 h7—h6 19. Bcl—e3 Rg6—h4
9. Rbl—c3 O—O 20. Rf3—h2 Re6—g5
10. Bc4—b3 Hf8—e8 21. Rh2—g4 ! —
11. Hfl—el Bb6—a5?
S.jaldgæf riddarastaða!
21. — Kg8—h8 22. Rh5—g3 Rh4—g6
— og þessi ekki síður!
23. f2—f4 Rg5—e4 32. Be3 X d4 Dd8 X d4f
24. Bc2 X e4 d5 X e4 33. Kgl—hl ' Dd4 X e5
25. f 4—f 5: Rg6—h4 34. Rf6 X e4 f7—f5
26. f5—f6! He8—g8 35. Dh4—h5 Kh8—h7
27. Hel—fl Kh8—h7 36. Hal—el Hg6 X g3
28. f6 X g7 Hg8 X g7 37. Re4Xg3 De5—g7
29. Rg4—f6f Kh7—h8 38. Rg3 X f5 Bc8 X f 5
30. Ddl—h5 Hg7—g6 39. Dh5 X f5f Kh7—h8
31. Dh5 X h4 Bb6 X d4 40. Df5—f6 Gefið.
S K A K
19