Skák


Skák - 15.06.1949, Side 27

Skák - 15.06.1949, Side 27
14. Be2Xa6 b7 X a6 Betra en 14. —• Hxa6, svartur fær nú mót- spil á b-línunni. 15. Hfl—dl Ha8—b8 18. Rc3—bl Bc8—d7 16. Db3—a2 Rd7—b6 19. Be3—g5 Dd8—c8 17. Hal—cl Hf8—e8 Til greina kemur 19. — f6, því 20. d6f er hægt að svara með 20. — Be6. 20. d5—d6 c7—c5 23. Rbl—d2 DcS—c6 21. Bg5—e3 Bd7—e6 24. Rd2—c4 — 22. b2—b3 Rb6—d7 Réttmæt peðsfórn, sem svartur hefði ekki átt að þiggja, heldur leika 24. — Bxc4; 25. Hxc4, He6 og skipta á c-peði sínu fyrir a-peð hvíts. 24. — Dco X e4 27. Rc4 X a5 Dc6—b6 25. Rf3—g5 De4—c6 28. b3—b4 ! Db6 X b4 26. Rg5 X e6 He8 X e6 Eftir 28. — Hxd6; 29. Hxd6, Dxd6; 30. b4xc5, Dc7; 31. Rc4, stendur svartur illa. 29. Ra5—c6 Db4—b3 Fallega leikið. Hvítur lætur drottninguna fyrir hrók og riddara, en um leið losnar d- peðið ur læðingi og verður ekki stöðvað. 30. — Db3 X a2 31. Rb8xd7 He6—e8 32. Be3—g5 He8—a8 Svartur sér nú sitt óvænna. Hverju sem hann leikur, kostar d-peðið ekki minna en hrók. 33. Iíd7—b6 Ha8—a7 36. Rd7—f6f Kg8—f8 34. d6—d7 Ha7 X d7 37. Hdl—d8f Kf8—e7 35. Rb6 X d7 h7—h6 38. Hd8—e8f Gefið. Þriðja sætið í þessari hörðu keppni (næst þeim Bronstein og Kotov) hlaut Furman, ung- ur Leningrad-búi. Aðeins þrjú ár eru síðan hann byrjaði að tefla í meistaraflokki, og er því auðséð, að hér er gott skákmannsefni á ferðinni. Eftirfarandi skák, sem hann vinnur glæsilega, sýnir, að hann er snarpur sóknar- maður. Sjöundi leikur svarts getur skoðazt sem leiktap, en aðalvilla hans er 17. — Rxe5, sem skapar hvítum sóknarfæri. (Betra er 17. — f6; 18. Rxd7, Dxd7; 19. e4, Bf7). Skák nr. 277. Hvítt: Furman Svart: Konstantinopolslsi. Drottningarbragö. 1. d2—d4 d7—d5 16. Bg5 X e7 Dd8 X e7 2. c2—c4 e7— e6 17. f2—f-4 Rd7 X e5? 3. Rbl —c3 Rg8- —f6 18. d4 X e5 f7—f6 4. Bcl- —g5 Rb8 —d7 19. e3—e-4! f6 X e5 5. e2— e3 Bf8- —e7 20. e4 X d5 Bh5—f7 6. Rgl- —f3 O—i 0 21. Kgl—hl c6 X d5 7. Bfl- —d3 a7— a6(?) 22. Hel X e5 De7—h4 8. c4 X d5! e6 X d5 23. Rc3 X d5 b7—b5 9. Ddl —c2 Hf8- —e8 24. He5—g5 Dh4—h6 10. O—O Rd7- —f8 25. Hcl—c7 Dh6—d6 11. Hal —cl c7—c6 26. Hg5 X g7f! Kg8 X g7 12. Hfl- —el Bc8- —g4 27. Db3—c3f Kg7—h6 13. Rf3—e5 Bg4- —h5 28. Hc7 X f7 Dd6 X d5 14. Dc2 —b3 Ha8 —b8 29. Dc3—f6f Kh6—h5 15. h2— ■h3 Rf6—d7 30. Hf7Xh7f! Gefið. Frá l\lew York-mótmu 1948- Þrátt fyrir nokkurra ára hlé frá keppni í skákmótum, vann Reuben Fine verðskuldaðan sigur í ofangreindu móti, og sýnir með því enn einu sinni, að hann er einn af harðsnún- ustu skákmeisturum heimsins. — Hann sigraði Euwe í fyrstu umferð, í næstu tveim skákun- um gerði hann jafntefli við þá Bisguier og Pilnik og vann síðan allar sex sem eftir voru! (Heildarúrslit mótsins voru birt í síðasta blaði). Eftir næstsíðustu umferð mótsins höfðu þeir Fine og Najdorf einir möguleika á tveim- ur efstu sætunum, en Fine stóð betur að vígi með að hreppa sigurinn, því honum nægði jafntefli í síðustu umferð til þess að Najdorf næði sér ekki. Þriðja sætið var í meiri óvissu, s K A K

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.